Kolmónoxíðeitrun talin vera orsök veikinda í flugvél Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. maí 2025 18:49 Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Talið er að kolmónoxíðeitrun hafi valdið veikindum í flugvél United Airlines sem lenda þurfti á Keflavíkurflugvelli. Þrír einstaklingar úr vélinni leituðu aðstoð sjúkraliða á vettvangi en enginn þurfti að leita á sjúkrahús. „Þarna er talin hafa verið kolmónoxíðeitrun,“ Árni Freyr Ásgeirsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Flugvélin, sem er á vegum United Airlines, var á leið frá Zurich til Chicago með um tvö hundruð farþega en vegna veikindanna var flugstjórum gert að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli. Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð um sinn vegna veikindanna en það var síðan afkallað. Þrír einstaklingar, bæði áhafnarmeðlimir og farþegar, þáðu aðstoð sjúkraliða og fengu meðal annars súrefni. Öll einkenni einstaklinganna gáfu í skyn að um kolmónoxíðeitrun væri að ræða. Enginn var fluttur á sjúkrahús heldur fóru allir farþegarnir í Leifsstöð. „Enginn fluttur á sjúkrahúsið, fólkið þurfti ferskt loft og þá hurfu veikindin,“ segir Árni. Aðgerðum á vettvangi er því lokið. Á heimasíðu Landspítalans er kolmónoxíð lýst sem litarlausri og lyktarlausri lofttegund „sem myndast við bruna, binst blóðfrumum líkamans og kemur í veg fyrir að nægjanlegt súrefni berist til líffæra.“ Gista hérlendis í nótt Farþegarnir, sem eru alls 161, auk níu starfsmanna áhafnarinnar, gista hér á Íslandi í nótt. Þau ættu að komast áleiðist til Chicago á morgun samkvæmt svari United Airlines við fyrirspurn fréttastofu. United Airlines segist einnig sjá til þess að allir farþegarnir fái gistingu. Fréttin var uppfærð þegar svar United Airlines barst klukkan 23:40. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Bandaríkin Sviss Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Sjá meira
„Þarna er talin hafa verið kolmónoxíðeitrun,“ Árni Freyr Ásgeirsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Flugvélin, sem er á vegum United Airlines, var á leið frá Zurich til Chicago með um tvö hundruð farþega en vegna veikindanna var flugstjórum gert að lenda vélinni á Keflavíkurflugvelli. Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð um sinn vegna veikindanna en það var síðan afkallað. Þrír einstaklingar, bæði áhafnarmeðlimir og farþegar, þáðu aðstoð sjúkraliða og fengu meðal annars súrefni. Öll einkenni einstaklinganna gáfu í skyn að um kolmónoxíðeitrun væri að ræða. Enginn var fluttur á sjúkrahús heldur fóru allir farþegarnir í Leifsstöð. „Enginn fluttur á sjúkrahúsið, fólkið þurfti ferskt loft og þá hurfu veikindin,“ segir Árni. Aðgerðum á vettvangi er því lokið. Á heimasíðu Landspítalans er kolmónoxíð lýst sem litarlausri og lyktarlausri lofttegund „sem myndast við bruna, binst blóðfrumum líkamans og kemur í veg fyrir að nægjanlegt súrefni berist til líffæra.“ Gista hérlendis í nótt Farþegarnir, sem eru alls 161, auk níu starfsmanna áhafnarinnar, gista hér á Íslandi í nótt. Þau ættu að komast áleiðist til Chicago á morgun samkvæmt svari United Airlines við fyrirspurn fréttastofu. United Airlines segist einnig sjá til þess að allir farþegarnir fái gistingu. Fréttin var uppfærð þegar svar United Airlines barst klukkan 23:40.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Bandaríkin Sviss Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Sjá meira