„Glatað að heyra af því að fólk hafi meitt sig“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. júní 2025 18:04 Auðunn Blöndal er upphafsmaður útvarpsþáttanna FM95BLÖ. Vísir/Viktor Freyr/Vilhelm Auðunn Blöndal, forsprakki þríeykis FM95BLÖ hefur tjáð sig um atburði gærdagsins á tónleikum þeirra. Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttökuna vegna troðnings. Auðunn, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Egilsson, betur þekktir sem Auddi Blö, Steindi Jr. og Gillz, stóðu fyrir tónleikunum Fermingarveisla aldarinnar á laugardagskvöld í Laugardalshöll. Tilefnið var að fjórtán ár eru síðan útvarpsþátturinn hóf göngu sína. „Takk fyrir gærkvöldið elsku vinir. Þetta var langstærsta giggið á okkar ferli og við nutum hverrar mínútu með ykkur,“ skrifar Auðunn í sameiginlegri færslu strákana á Instagram. Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttökuna eftir tónleikana vegna mikils troðnings sem varð í anddyri þeirra. Leggja þurfti einn einstakling inn samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. „Okkur finnst glatað að heyra af því að fólk hafi meitt sig eða orðið fyrir vondri reynslu. Það var sannarlega ekki meiningin. Þeir sem okkur þekkja vita að það eina sem vakir fyrir okkur er að skemmta fólki,“ skrifar Auðunn. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, sendu út tilkynningu fyrr í dag þar sem þeir segjast miður yfir að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Leitast var eftir viðtali við strákana í FM95BLÖ og forsvarsmenn Nordic Live Events en enginn vildi tjá sig um málið. Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Auðunn, Steinþór Hróar Steinþórsson og Egill Egilsson, betur þekktir sem Auddi Blö, Steindi Jr. og Gillz, stóðu fyrir tónleikunum Fermingarveisla aldarinnar á laugardagskvöld í Laugardalshöll. Tilefnið var að fjórtán ár eru síðan útvarpsþátturinn hóf göngu sína. „Takk fyrir gærkvöldið elsku vinir. Þetta var langstærsta giggið á okkar ferli og við nutum hverrar mínútu með ykkur,“ skrifar Auðunn í sameiginlegri færslu strákana á Instagram. Fimmtán einstaklingar hafa leitað á bráðamóttökuna eftir tónleikana vegna mikils troðnings sem varð í anddyri þeirra. Leggja þurfti einn einstakling inn samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. „Okkur finnst glatað að heyra af því að fólk hafi meitt sig eða orðið fyrir vondri reynslu. Það var sannarlega ekki meiningin. Þeir sem okkur þekkja vita að það eina sem vakir fyrir okkur er að skemmta fólki,“ skrifar Auðunn. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Forsvarsmenn Nordic Live Events, sem héldu tónleikana, sendu út tilkynningu fyrr í dag þar sem þeir segjast miður yfir að troðningur hafi myndast á viðburðinum. Leitast var eftir viðtali við strákana í FM95BLÖ og forsvarsmenn Nordic Live Events en enginn vildi tjá sig um málið.
Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira