„Gott veganesti inn í kærkomið frí“ Hjörvar Ólafsson skrifar 1. júní 2025 21:27 Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, var kampakátur að leik loknum. Mynd: ÍBV Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við spilamennsku liðs síns þegar það bar sigurorð af Skagamönnum með þremur mörkum gegn engu í leik liðanna í 10. umferð Bestu-deildar karla í fótbotla á Akranesi í kvöld. „Við spiluðum virkilega vel í þessum leik og náðum stjórn á spilinu fljótlega í leiknum og höfðum yfirhöndina lengstum í þessum leik. Við skoruðum þrjú góð mörk og fyrir utan mörk tvö sem Sverrir Páll skoraði skilaði hann góðu kvöldverki. Hélt boltanum vel fyrir okkur og skilaði boltanum vel frá sér,“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV. „Það er svo mjög sterkt fyrir okkur að fá Alex Frey og Vicente aftur inn á miðsvæðið og boltinn gekk vel í gegnum þá í þessum leik. Alex Freyr skorar svo gott mark eftir góðan undirbúnig frá Vicente. Það var góður bragur á Eyjaliðinu í kvöld eins og hefur verið bara heilt yfir í sumar,“ sagði Þorlákur enn fremur. „Við erum að fikra okkur upp töfluna og markmiðið er að vera í efri hlutanum þegar hefðbundinni deildarkeppni lýkur og komast í keppni sex efstu liðanna. Við erum ekkert að fara fram úr okkur með þá stefnu og tökum bara einn leik fyrir í einu,“ sagði hann. „Nú tekur við kærkomið frí eftir mikla törn þar sem við höfum lent í töluvert af meiðslum. Bæði langtíma meiðslum og hefðbundnum meiðslum þar sem leikmenn hafa verið að missa einn til tvo leiki út. Nú fáum við tíma til þess að hlaða batterýin og ég er sjálfur á leið í frí með konunni minni. Það verður gott að fá smá hvíld frá atinu í fótboltanum,“ sagði Þorlákur um framhaldið. Besta deild karla ÍBV Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
„Við spiluðum virkilega vel í þessum leik og náðum stjórn á spilinu fljótlega í leiknum og höfðum yfirhöndina lengstum í þessum leik. Við skoruðum þrjú góð mörk og fyrir utan mörk tvö sem Sverrir Páll skoraði skilaði hann góðu kvöldverki. Hélt boltanum vel fyrir okkur og skilaði boltanum vel frá sér,“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV. „Það er svo mjög sterkt fyrir okkur að fá Alex Frey og Vicente aftur inn á miðsvæðið og boltinn gekk vel í gegnum þá í þessum leik. Alex Freyr skorar svo gott mark eftir góðan undirbúnig frá Vicente. Það var góður bragur á Eyjaliðinu í kvöld eins og hefur verið bara heilt yfir í sumar,“ sagði Þorlákur enn fremur. „Við erum að fikra okkur upp töfluna og markmiðið er að vera í efri hlutanum þegar hefðbundinni deildarkeppni lýkur og komast í keppni sex efstu liðanna. Við erum ekkert að fara fram úr okkur með þá stefnu og tökum bara einn leik fyrir í einu,“ sagði hann. „Nú tekur við kærkomið frí eftir mikla törn þar sem við höfum lent í töluvert af meiðslum. Bæði langtíma meiðslum og hefðbundnum meiðslum þar sem leikmenn hafa verið að missa einn til tvo leiki út. Nú fáum við tíma til þess að hlaða batterýin og ég er sjálfur á leið í frí með konunni minni. Það verður gott að fá smá hvíld frá atinu í fótboltanum,“ sagði Þorlákur um framhaldið.
Besta deild karla ÍBV Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira