Nawrocki sigraði með naumindum Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2025 06:25 Karol Nawrocki, nýr forseti Póllands. AP/Czarek Sokolowski Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur og frambjóðandi flokksins Lög og réttlæti, er nýr forseti Póllands. Hann vann nauman sigur í forsetakosningunum sem fram fóru í Póllandi um helgina og sigraði Rafal Trzaskowski, fyrrverandi borgarstjóra Varsjár, með 50,89 prósentum atkvæða gegn 49,11. Kjörsókn var 71,6 prósent. Nawrocki, sem notið hefur stuðnings Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og ríkisstjórn hans, og er mótfallinn Evrópusambandinu. Kjör hans er mikið áfall fyrir ríkisstjórn Donalds Tusk, forsætisráðherra Póllands, en Andrzej Duda, fráfarandi forseti, hefur lengi staðið í vegi laga aðgerða og frumvarpa ríkisstjórnarinnar. Sjá einnig: Afskaplega mjótt á munum í kosningunum Strax eftir að kjörstöðum lokaði hélt Nawrocki ræðu þar sem hann hét því, samkvæmt frétt Politcio, að „bjarga Póllandi“ og halda aftur af Tusk. Nawrocki er líklegur til að beita neitunarvaldi sínu áfram eins og Duda, sem var einnig úr Lög og réttlæti. Ríkisstjórnin hefur ekki nægan meirihluta á þingi til að koma frumvörpum fram hjá neitunarvaldi forsetans, sem hefur einnig heitið því að standa í vegi aðildar Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu. Nawrocki er eingöngu 42 ára gamall. Hann er sagnfræðingur, fyrrverandi áhuga boxari. Í kosningabaráttunni stóð hann frammi fyrir ýmsum ásökunum, eins og að hafa sem öryggisvörður útvegað gestum á hóteli sem hann vann í vændiskonur og tekið þátt í slagsmálum sem fótboltabulla. Pólland Evrópusambandið Kosningar í Póllandi Tengdar fréttir Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29 Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Kjörsókn var 71,6 prósent. Nawrocki, sem notið hefur stuðnings Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og ríkisstjórn hans, og er mótfallinn Evrópusambandinu. Kjör hans er mikið áfall fyrir ríkisstjórn Donalds Tusk, forsætisráðherra Póllands, en Andrzej Duda, fráfarandi forseti, hefur lengi staðið í vegi laga aðgerða og frumvarpa ríkisstjórnarinnar. Sjá einnig: Afskaplega mjótt á munum í kosningunum Strax eftir að kjörstöðum lokaði hélt Nawrocki ræðu þar sem hann hét því, samkvæmt frétt Politcio, að „bjarga Póllandi“ og halda aftur af Tusk. Nawrocki er líklegur til að beita neitunarvaldi sínu áfram eins og Duda, sem var einnig úr Lög og réttlæti. Ríkisstjórnin hefur ekki nægan meirihluta á þingi til að koma frumvörpum fram hjá neitunarvaldi forsetans, sem hefur einnig heitið því að standa í vegi aðildar Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu. Nawrocki er eingöngu 42 ára gamall. Hann er sagnfræðingur, fyrrverandi áhuga boxari. Í kosningabaráttunni stóð hann frammi fyrir ýmsum ásökunum, eins og að hafa sem öryggisvörður útvegað gestum á hóteli sem hann vann í vændiskonur og tekið þátt í slagsmálum sem fótboltabulla.
Pólland Evrópusambandið Kosningar í Póllandi Tengdar fréttir Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29 Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29
Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46