Vill sjá upplýsingaspjald um kjörna fulltrúa í ráðhúsinu Atli Ísleifsson skrifar 2. júní 2025 08:51 Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir að tillagan hafi ekki í för með sér verulegan kostnað. Vísir/Vilhelm Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hefur lagt til að komið verði upp upplýsingaspjaldi í Ráðhúsi Reykjavíkur um þá fulltrúa sem kjörnir hafa verið í borgarstjórn. Markmiðið með slíku væri að auka sýnileika og vitund almennings um kjörna fulltrúa, sem og að efla tengsl borgarbúa við lýðræðislega stjórnsýslu borgarinnar. Þetta kemur fram í tillögu Magneu Gnár sem lögð var fyrir forsætisnefnd borgarstjórn í síðustu viku, en málinu var þar frestað. Borgarfulltrúinn segir upplýsingaspjaldið einnig geta nýst sem fræðsluefni í heimsóknum grunnskóla í Ráðhúsið, þar sem starfsemi borgarstjórnar sé kynnt fyrir börnum og unglingum. Leggur Magnea til að byrjað verði með kjörtímabilið 2022 til 2026 og að spjaldið verði komið upp haustið 2025. Í sérstakri greinargerð með tillögunni kemur fram að upplýsingaspjöld um kjörna fulltrúa megi sjá í ráðhúsum erlendis. Á Alþingi Íslendinga séu einnig til sýnis myndir og nöfn þingmanna sem setið hafa á þjóðþingi Íslendinga í gegnum tíðina. „Slík framsetning hefur bæði fræðslugildi og sögulegt mikilvægi, þar sem hún endurspeglar þróun samfélagsins og fjölbreytileika kjörinna fulltrúa yfir tíma. Við gerð upplýsingaspjaldsins í Ráðhúsi Reykjavíkur væri hægt að styðjast við þessi fyrirmyndardæmi og laga þau að aðstæðum borgarinnar. Þá væri hægt að halda áfram að setja upp slík spjöld til framtíðar. Ekki er gert ráð fyrir að tillagan hafi í för með sér verulegan kostnað, þar sem um er að ræða einfalt upplag af prentuðu plakati með myndum og nöfnum kjörinna fulltrúa, ásamt kaupum á ramma til að setja það upp á viðeigandi stað í Ráðhúsinu,“ segir í greinargerðinni. Reykjavík Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Sjá meira
Þetta kemur fram í tillögu Magneu Gnár sem lögð var fyrir forsætisnefnd borgarstjórn í síðustu viku, en málinu var þar frestað. Borgarfulltrúinn segir upplýsingaspjaldið einnig geta nýst sem fræðsluefni í heimsóknum grunnskóla í Ráðhúsið, þar sem starfsemi borgarstjórnar sé kynnt fyrir börnum og unglingum. Leggur Magnea til að byrjað verði með kjörtímabilið 2022 til 2026 og að spjaldið verði komið upp haustið 2025. Í sérstakri greinargerð með tillögunni kemur fram að upplýsingaspjöld um kjörna fulltrúa megi sjá í ráðhúsum erlendis. Á Alþingi Íslendinga séu einnig til sýnis myndir og nöfn þingmanna sem setið hafa á þjóðþingi Íslendinga í gegnum tíðina. „Slík framsetning hefur bæði fræðslugildi og sögulegt mikilvægi, þar sem hún endurspeglar þróun samfélagsins og fjölbreytileika kjörinna fulltrúa yfir tíma. Við gerð upplýsingaspjaldsins í Ráðhúsi Reykjavíkur væri hægt að styðjast við þessi fyrirmyndardæmi og laga þau að aðstæðum borgarinnar. Þá væri hægt að halda áfram að setja upp slík spjöld til framtíðar. Ekki er gert ráð fyrir að tillagan hafi í för með sér verulegan kostnað, þar sem um er að ræða einfalt upplag af prentuðu plakati með myndum og nöfnum kjörinna fulltrúa, ásamt kaupum á ramma til að setja það upp á viðeigandi stað í Ráðhúsinu,“ segir í greinargerðinni.
Reykjavík Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Konan er fundin Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Sjá meira