Þrír fyrrum dómarar hlutu heiðursmerki Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2025 13:31 Guðjón L. Sigurðsson, Ólafur Örn Haraldsson og Gísli Hlynur Jóhannsson með heiðursverðlaunin. HDSÍ Handknattleiksdómarafélag Íslands sæmdi þrjá dómara heiðursmerki á aðalfundi félagsins, Gísla Hlyn Jónsson, Ólaf Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson fyrir störf þeirra í þágu handknattleiksdómgæslu á Íslandi. Aðeins einn hefur hlotið þennan heiður áður, Kjartan Steinbach, fyrrum formaður dómaranefndar alþjóðahandknattleikssambandsins. Þeir þrír sem hlutu heiðursmerki á dögunum hafa allir starfað sem dómarar hjá HSÍ í marga áratugi. Gísli Hlynur Jóhannsson starfaði sem dómari hjá HSÍ síðan árið 1982. Var hann að ásamt félaga sínum Hafsteini Ingibergssyni allt til ársins 2016 eða 34 ár. Á þessum árum dæmdi Gísli um 1.700 handknattleiksleiki á vegum HSÍ í öllum flokkum þó að mestu í efstu deildum karla og kvenna. Á ferlinum dæmdi hann sex bikarúrslitaleiki. Einnig hefur Gísli fengið að njóta þess heiðurs að dæma á fjórum Special Olympics í fjórum löndum, og er hreyfing okkar gríðarlega stolt af því framtaki hans. Ólafur Haraldsson starfaði sem dómari hjá HSÍ síðan árið 1976. Dæmdi hann í framhaldinu með Stefáni Arnaldssyni til ársins 1989 og tóku þeir félagar IHF próf sitt í janúar 1989. Haustið það ár fór Ólafur til Noregs og dæmdi hann þar til ársins 1995. Ár árum sínum í Noregi dæmdi Ólafur nokkra leiki ásamt Óla Ólsen og Gunnari Kjartanssyni í EHF keppnum. Við heimkomu árið 1995 hóf Ólafur að dæma með Gunnar Kjartanssyni en tók svo að dæma með Guðjóni L Sigurðssyni frá árinu 1998. Guðjón og Ólafur dæmdu svo saman til ársins 2005 þegar Ólafur lagði flautuna á hilluna. Frá árinu 2007 hefur Ólafur sinnt eftirliti á leikjum á vegum HSÍ og frá vorinu 2008 einnig á vegum EHF. Ólafur hefur setið í dómaranefnd HSÍ og nú síðasta árið gegndi hann formennsku í þeirri nefnd. Guðjón L. Sigurðsson starfaði sem dómari frá árinu 1972. Fyrstu ár sín í dómgæslu dæmdi hann með Jóni Hermannssyni en dæmdi síðar með Aðalsteini Örnölfssyni. Á þessum árum hefur Guðjón dæmt marga af stórleikjum íslensks handbolta en þar má nefna fjölmarga úrslitaleiki í Íslandsmót og bikarkeppni HSÍ. Guðjón varð IHF dómari árið 1990 og síðar EHF dómari frá árinu 1993. Dæmdi hann sem slíkur til ársins 2005 þegar hann og Ólafur félagi hans lögðu flauturnar á hilluna. Að ferlinum loknum hefur Guðjón sinnt starfi eftirlitsmanns hjá EHF, þar sem hætti síðasta haust sökum aldurs. Frá þeim tíma þegar Guðjón hætti störfum sem dómari starfaði hann ötullega að þróun handknattleiksdómgæslu á Íslandi. Hann hefur setið í dómaranefnd HSÍ og sinnt formennsku þeirra nefndar með hléum frá árinu 2007. Handbolti HSÍ Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sjá meira
Aðeins einn hefur hlotið þennan heiður áður, Kjartan Steinbach, fyrrum formaður dómaranefndar alþjóðahandknattleikssambandsins. Þeir þrír sem hlutu heiðursmerki á dögunum hafa allir starfað sem dómarar hjá HSÍ í marga áratugi. Gísli Hlynur Jóhannsson starfaði sem dómari hjá HSÍ síðan árið 1982. Var hann að ásamt félaga sínum Hafsteini Ingibergssyni allt til ársins 2016 eða 34 ár. Á þessum árum dæmdi Gísli um 1.700 handknattleiksleiki á vegum HSÍ í öllum flokkum þó að mestu í efstu deildum karla og kvenna. Á ferlinum dæmdi hann sex bikarúrslitaleiki. Einnig hefur Gísli fengið að njóta þess heiðurs að dæma á fjórum Special Olympics í fjórum löndum, og er hreyfing okkar gríðarlega stolt af því framtaki hans. Ólafur Haraldsson starfaði sem dómari hjá HSÍ síðan árið 1976. Dæmdi hann í framhaldinu með Stefáni Arnaldssyni til ársins 1989 og tóku þeir félagar IHF próf sitt í janúar 1989. Haustið það ár fór Ólafur til Noregs og dæmdi hann þar til ársins 1995. Ár árum sínum í Noregi dæmdi Ólafur nokkra leiki ásamt Óla Ólsen og Gunnari Kjartanssyni í EHF keppnum. Við heimkomu árið 1995 hóf Ólafur að dæma með Gunnar Kjartanssyni en tók svo að dæma með Guðjóni L Sigurðssyni frá árinu 1998. Guðjón og Ólafur dæmdu svo saman til ársins 2005 þegar Ólafur lagði flautuna á hilluna. Frá árinu 2007 hefur Ólafur sinnt eftirliti á leikjum á vegum HSÍ og frá vorinu 2008 einnig á vegum EHF. Ólafur hefur setið í dómaranefnd HSÍ og nú síðasta árið gegndi hann formennsku í þeirri nefnd. Guðjón L. Sigurðsson starfaði sem dómari frá árinu 1972. Fyrstu ár sín í dómgæslu dæmdi hann með Jóni Hermannssyni en dæmdi síðar með Aðalsteini Örnölfssyni. Á þessum árum hefur Guðjón dæmt marga af stórleikjum íslensks handbolta en þar má nefna fjölmarga úrslitaleiki í Íslandsmót og bikarkeppni HSÍ. Guðjón varð IHF dómari árið 1990 og síðar EHF dómari frá árinu 1993. Dæmdi hann sem slíkur til ársins 2005 þegar hann og Ólafur félagi hans lögðu flauturnar á hilluna. Að ferlinum loknum hefur Guðjón sinnt starfi eftirlitsmanns hjá EHF, þar sem hætti síðasta haust sökum aldurs. Frá þeim tíma þegar Guðjón hætti störfum sem dómari starfaði hann ötullega að þróun handknattleiksdómgæslu á Íslandi. Hann hefur setið í dómaranefnd HSÍ og sinnt formennsku þeirra nefndar með hléum frá árinu 2007.
Handbolti HSÍ Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sjá meira