Rignir enn fyrir norðan þótt heldur hafi dregið úr ákefðinni Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. júní 2025 07:36 Dælur hafa verið í mikilli notkun fyrir norðan síðustu daga. Slökkvilið Fjallabyggðar Enn rignir á Norðurlandi þótt heldur hafi dregið úr ákefðinni síðustu klukkutímana. Eiríkur Örn Jóhannesson hjá Veðurstofunni segir að engar fregnir hafi borist af frekari skriðuföllum en að hættan sé þó ekki liðin hjá. „Það hefur áfram rignt svolítið en þó fór aðeins að draga úr ákefðinni undir lok nætur“, segir Eiríkur Örn Jóhannesson Veðurfræðingur sem stóð vaktina í nótt. Hann segir að það komi betur í ljós nú í morgunsárið hvort einhverjar skriður hafi runnið fram. Hvað framhaldið varðar segir Eiríkur Örn að það muni rigna áfram á norður- og norðausturlandi þó ákefðin verði ekki eins mikil og verið hefur. „En á meðan þar er rigning þá sjatnar ekkert í jarðveginum og þá er áfram viðvarandi þessi skriðuhætta og því verðum við með áframhaldandi viðvaranir í gildi vegna úrkomu fram á aðfrarnótt morgundagsins.“ Í gær gaf lögreglan á Norðurlandi eystra það út að íbúar Ólafsfjarðar sem búa í efstu götum bæjarins ættu ekki að dvelja í þeim hluta húsa sinna sem hafi glugga eða dyraop sem snúi upp í fjallshlíðina. Ekki var talin þörf á rýmingu í bænum en að það gæti breyst ef aðstæður fara á verri veg. Þá bendir lögregla á að ofan byggðarinnar í Ólafsfirði séu fráveituskurðir sem eru hannaðir til að draga úr skriðuhættu og hafa þeir sannað gildi sitt vel hingað til. Fjallabyggð Veður Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Sjá meira
„Það hefur áfram rignt svolítið en þó fór aðeins að draga úr ákefðinni undir lok nætur“, segir Eiríkur Örn Jóhannesson Veðurfræðingur sem stóð vaktina í nótt. Hann segir að það komi betur í ljós nú í morgunsárið hvort einhverjar skriður hafi runnið fram. Hvað framhaldið varðar segir Eiríkur Örn að það muni rigna áfram á norður- og norðausturlandi þó ákefðin verði ekki eins mikil og verið hefur. „En á meðan þar er rigning þá sjatnar ekkert í jarðveginum og þá er áfram viðvarandi þessi skriðuhætta og því verðum við með áframhaldandi viðvaranir í gildi vegna úrkomu fram á aðfrarnótt morgundagsins.“ Í gær gaf lögreglan á Norðurlandi eystra það út að íbúar Ólafsfjarðar sem búa í efstu götum bæjarins ættu ekki að dvelja í þeim hluta húsa sinna sem hafi glugga eða dyraop sem snúi upp í fjallshlíðina. Ekki var talin þörf á rýmingu í bænum en að það gæti breyst ef aðstæður fara á verri veg. Þá bendir lögregla á að ofan byggðarinnar í Ólafsfirði séu fráveituskurðir sem eru hannaðir til að draga úr skriðuhættu og hafa þeir sannað gildi sitt vel hingað til.
Fjallabyggð Veður Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Sjá meira