Felldu tillögu um að olíusjóðurinn sniðgengi fyrirtæki á hernumdu svæðunum Kjartan Kjartansson skrifar 5. júní 2025 08:27 Jens Stoltenberg, fjármálaráðherra Noregs. Hann telur ekki rétt að olíusjóðurinn útiloki öll fyrirtæki sem starfa á hernemndu svæðunum. Vísir/EPA Norska þingið felldi í gær tillögu um að norski olíusjóðurinn seldi eignarhluti sína í öllum fyrirtækjum sem stunda viðskipti á hernumdum svæðum Palestínumanna. Fjármálaráðherrann segist þess fullviss að fjáfestingar sjóðsins í brjóti ekki alþjóðalög. Stuðningsfólk Palestínumanna hefur þrýst á minnihlutastjórn Verkamannaflokksins í Noregi að fyrirskipa þjóðarsjóðnum að draga sig út úr öllum fyrirtækjum sem tengast Vesturbakkanum og Gasaströndinni undanfarna mánuði. Það hefur ríkisstjórnin ekki viljað gera. „VIð seljum okkur frá fyrirtækjum sem eiga þátt í brotum Ísraels á alþjóðalögum en við seljum okkur ekki frá öllum fyrirtækjum sem eru á staðnum,“ sagði Jens Stoltenberg, fjármálaráðherra, við umræður á þingi, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Sérstakur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna vegna mannréttindamála á landsvæðum Palestínumanna hafði ritað Stoltenberg bréf þar sem hann benti á að ísraelsk fyrirtæki væru hluti af hernáminu á Vesturbakkanum og Gasaströndinni og ofbeldinu sem því fylgdi. Stoltenberg svaraði að hann væri viss um að fjárfestingar olíusjóðsins samræmdust skyldum Noregs samkvæmt alþjóðalögum. Vísaði hann til þess að óháð eftirlitsstofnun framfylgdi siðareglum fyrir sjóðinn sem norska þingið setti honum. Þessi eftirlitsstofnun hefur á undanförnum mánuðum mælt með því að sjóðurinn seldi hluti sína í ísraelsku bensínstöðvakeðjunni Paz og fjarskiptafyrirtækinu Bezq. Hún hefur til skoðunar að útiloka fleiri ísraelsk fyrirtæki. Noregur Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Sjá meira
Stuðningsfólk Palestínumanna hefur þrýst á minnihlutastjórn Verkamannaflokksins í Noregi að fyrirskipa þjóðarsjóðnum að draga sig út úr öllum fyrirtækjum sem tengast Vesturbakkanum og Gasaströndinni undanfarna mánuði. Það hefur ríkisstjórnin ekki viljað gera. „VIð seljum okkur frá fyrirtækjum sem eiga þátt í brotum Ísraels á alþjóðalögum en við seljum okkur ekki frá öllum fyrirtækjum sem eru á staðnum,“ sagði Jens Stoltenberg, fjármálaráðherra, við umræður á þingi, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Sérstakur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna vegna mannréttindamála á landsvæðum Palestínumanna hafði ritað Stoltenberg bréf þar sem hann benti á að ísraelsk fyrirtæki væru hluti af hernáminu á Vesturbakkanum og Gasaströndinni og ofbeldinu sem því fylgdi. Stoltenberg svaraði að hann væri viss um að fjárfestingar olíusjóðsins samræmdust skyldum Noregs samkvæmt alþjóðalögum. Vísaði hann til þess að óháð eftirlitsstofnun framfylgdi siðareglum fyrir sjóðinn sem norska þingið setti honum. Þessi eftirlitsstofnun hefur á undanförnum mánuðum mælt með því að sjóðurinn seldi hluti sína í ísraelsku bensínstöðvakeðjunni Paz og fjarskiptafyrirtækinu Bezq. Hún hefur til skoðunar að útiloka fleiri ísraelsk fyrirtæki.
Noregur Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Sjá meira