Í tilkynningu á vef Alþingis segir að gestir fundarins verði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Björk Sigurgísladóttir varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits.
Fundurinn verði opinn fulltrúum fjölmiðla og almenningi meðan húsrúm í Smiðju leyfir. Fundinn má sjá í spilaranum hér að neðan: