Dómar fólks sem sótti fíkniefni fyrir salann sinn mildaðir Árni Sæberg skrifar 5. júní 2025 15:23 Landsréttur kvað upp dóm yfir fólkinu í dag. Vísir/Viktor Freyr Dómar tveggja vegna innflutnings mikils magns amfetamínsbasa hafa verið mildaðir úr þremur árum í tvö í Landsrétti. Málið sneri að eiturlyfjasala sem gerði viðskiptavini sína út í fíkniefnaviðskiptum. Sex ára dómur eiturlyfjasalans stendur. Dómur þess efnis var kveðinn upp klukkan 15 en hefur ekki verið birtur. Því liggja forsendur dómsins ekki fyrir að svo stöddu. Málið var höfðað með ákæru Héraðssaksóknara þann 15. maí í fyrra á hendur þeim Michal Szematowicz, Sólveigu Júlíu Linnet, Sigfúsi Má Dagbjartarsyni og Wojciech Kaczorowski. Í dómsorði Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kvað upp dóm í september í fyrra sagði að Wojciech væri dæmdur í fangelsi í tvö ár, Sólveig Júlía í þrjú ár, Sigfús Már í þrjú ár og Michal í sex ár. Landsréttur staðfesti dóm héraðsdóms hvað Michal og Wojciech varðar en mildaði refsingu Sólveigar Júlíu og Sigfúsar Más um eitt ár. Í dómi héraðsdóms sagði að Michal, höfuðpaurinn í málinu, hefði fengið viðskiptavini sína, hina sakborningana, til þess að sækja fyrir sig flöskur sem innihéldu efnin. Fólkið var talið hafa mátt vita að flöskurnar innihéldu eiturlyf, enda hafi maðurinn verið eiturlyfjasali þess. Michal hefði verið ákærður fyrir að hafa flutt inn og reynt að taka á móti og varsla samtals 6,78 lítra af amfetamínbasa, með 60 til 62 prósenta styrkleika, ætluðu til söludreifingar hér á landi og fengið Sólveigu Júlíu og Sigfús Má til að vera skráðir móttakendur hvort fyrir sinni sendingunni, sem bárust hingað til lands með póstsendingu frá Þýskalandi þann 19. febrúar síðastliðinn. Lögregla hefði lagt hald á fíkniefnin á póstafgreiðslustöð Icetransport við Selhellu 9, Hafnarfirði, og skipt þeim út fyrir gerviefni. Michal hefði síðan fengið þau Sólveigu Júlíu, Sigfús Má og Wojciech til að sækja sendingarnar þann 23. febrúar í fyrra og koma þeim til Michal. Fíkniefnabrot Dómsmál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Sjá meira
Dómur þess efnis var kveðinn upp klukkan 15 en hefur ekki verið birtur. Því liggja forsendur dómsins ekki fyrir að svo stöddu. Málið var höfðað með ákæru Héraðssaksóknara þann 15. maí í fyrra á hendur þeim Michal Szematowicz, Sólveigu Júlíu Linnet, Sigfúsi Má Dagbjartarsyni og Wojciech Kaczorowski. Í dómsorði Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kvað upp dóm í september í fyrra sagði að Wojciech væri dæmdur í fangelsi í tvö ár, Sólveig Júlía í þrjú ár, Sigfús Már í þrjú ár og Michal í sex ár. Landsréttur staðfesti dóm héraðsdóms hvað Michal og Wojciech varðar en mildaði refsingu Sólveigar Júlíu og Sigfúsar Más um eitt ár. Í dómi héraðsdóms sagði að Michal, höfuðpaurinn í málinu, hefði fengið viðskiptavini sína, hina sakborningana, til þess að sækja fyrir sig flöskur sem innihéldu efnin. Fólkið var talið hafa mátt vita að flöskurnar innihéldu eiturlyf, enda hafi maðurinn verið eiturlyfjasali þess. Michal hefði verið ákærður fyrir að hafa flutt inn og reynt að taka á móti og varsla samtals 6,78 lítra af amfetamínbasa, með 60 til 62 prósenta styrkleika, ætluðu til söludreifingar hér á landi og fengið Sólveigu Júlíu og Sigfús Má til að vera skráðir móttakendur hvort fyrir sinni sendingunni, sem bárust hingað til lands með póstsendingu frá Þýskalandi þann 19. febrúar síðastliðinn. Lögregla hefði lagt hald á fíkniefnin á póstafgreiðslustöð Icetransport við Selhellu 9, Hafnarfirði, og skipt þeim út fyrir gerviefni. Michal hefði síðan fengið þau Sólveigu Júlíu, Sigfús Má og Wojciech til að sækja sendingarnar þann 23. febrúar í fyrra og koma þeim til Michal.
Fíkniefnabrot Dómsmál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent