Klara Baldursdóttir er látin Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. júní 2025 23:24 Klara Baldursdóttir rak lengi bar á Kanarí sem var alltaf kallaður Klörubar. Klara Baldursdóttir, betur þekkt sem Klara á Klörubar, er látin. Hún var 74 ára að aldri. Hún lætur eftir sig tvo syni. Klara fæddist þann 22. janúar 1951, næstyngst af fimm börnum hjónanna Baldurs Jónssonar kaupmanns og Hansínu Helgadóttur. Hún bjó lengst af á höfuðborgarsvæðinu sem barn en bjó einnig í tvö ár á Spáni. Klara flutti til Spánar sumarið 1969 og aftur 1970 til lengri tíma. Hún kynntist Francisco Casadeus eiginmanni sínum árið 1971. Nokkrum árum síðar fluttu þau hjónin til Kanarí þar sem þau opnuðu barinn Cosmos en var hann ætíð kallaður Klörubar. Þau eignuðust saman tvo syni, Eirík og Jordans. Francisco lést árið 2021. Í ítarlegu viðtali Rakelar Sveinsdóttur við Klöru sem tekið var árið 2024 kemur fram að Klara var sögð eins konar umboðsmaður eða ræðismaður fyrir Íslendinga á Kanarí. Hún var einnig heiðursfélagi Íslendingafélagsins á Kanarí. Jordi Hans greinir frá andláti Klöru í færslu í Facebook-hóp Kanaríflakkara. „Með djúpri sorg tilkynnum við að elskuleg vinkona okkar og dásamleg kona, Klara Baldursdóttir, er fallin frá,“ skrifar Jordi Hans. Kveðjustund verður haldin ytra á laugardag til að heiðra minningu Klöru. Andlát Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Spánn Veitingastaðir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Klara fæddist þann 22. janúar 1951, næstyngst af fimm börnum hjónanna Baldurs Jónssonar kaupmanns og Hansínu Helgadóttur. Hún bjó lengst af á höfuðborgarsvæðinu sem barn en bjó einnig í tvö ár á Spáni. Klara flutti til Spánar sumarið 1969 og aftur 1970 til lengri tíma. Hún kynntist Francisco Casadeus eiginmanni sínum árið 1971. Nokkrum árum síðar fluttu þau hjónin til Kanarí þar sem þau opnuðu barinn Cosmos en var hann ætíð kallaður Klörubar. Þau eignuðust saman tvo syni, Eirík og Jordans. Francisco lést árið 2021. Í ítarlegu viðtali Rakelar Sveinsdóttur við Klöru sem tekið var árið 2024 kemur fram að Klara var sögð eins konar umboðsmaður eða ræðismaður fyrir Íslendinga á Kanarí. Hún var einnig heiðursfélagi Íslendingafélagsins á Kanarí. Jordi Hans greinir frá andláti Klöru í færslu í Facebook-hóp Kanaríflakkara. „Með djúpri sorg tilkynnum við að elskuleg vinkona okkar og dásamleg kona, Klara Baldursdóttir, er fallin frá,“ skrifar Jordi Hans. Kveðjustund verður haldin ytra á laugardag til að heiðra minningu Klöru.
Andlát Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Spánn Veitingastaðir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira