Hermenn í Los Angeles, mylguráðstefna og síðasti leikur Arons Pálmarssonar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 8. júní 2025 11:47 Hádegisfréttir eru á slaginu 12:00. vísir Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að senda tvö þúsund þjóðvarðliða til Los Angeles í Kaliforníu til að kveða niður mótmæli í borginni. Trump-stjórnin hefur jafnframt hótað því að landgönguliðar verði sendir á svæðið, en mótmælt hefur verið í borginni gegn áhlaupum og handtökum útsendara Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna, ICE. Við förum ítarlega yfir það sem er að gerast í Los Angeles í hádegisfréttum Bylgjunnar. Í fréttatímanum heyrum við einnig í Árni Þór Sigurðssyni, fyrrverandi þingmanni Vinstri grænna og sendiherra, sem segir Ísland þurfa að endurskoða afstöðu sína til Evrópusambandsins. Rekstrarafkoma Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja var jákvæð um 150 milljónir króna á síðasta ári, sem er viðsnúningur frá árinu á undan þegar afkoman var neikvæð um rúmar sjö hundruð milljónir. Alþjóðleg ráðstefna um innivist og heilnæmar byggingar hefst í Hörpu í dag. Ráðstefnustjóri segir alveg ljóst að raka- og mygluvandræði séu ekki sér íslensk vandamál en fjöldi erlendra sérfræðinga heldur erindi á ráðstefnunni sem stendur til miðvikudags. Þá verða tímamót á vettvangi íþróttanna í dag þegar handboltamaðurinn Aron Pálmarsson leikur sinn síðasta handboltaleik á ferlinum. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu klukkan 12. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 8. júní 2025 Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Sjá meira
Við förum ítarlega yfir það sem er að gerast í Los Angeles í hádegisfréttum Bylgjunnar. Í fréttatímanum heyrum við einnig í Árni Þór Sigurðssyni, fyrrverandi þingmanni Vinstri grænna og sendiherra, sem segir Ísland þurfa að endurskoða afstöðu sína til Evrópusambandsins. Rekstrarafkoma Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja var jákvæð um 150 milljónir króna á síðasta ári, sem er viðsnúningur frá árinu á undan þegar afkoman var neikvæð um rúmar sjö hundruð milljónir. Alþjóðleg ráðstefna um innivist og heilnæmar byggingar hefst í Hörpu í dag. Ráðstefnustjóri segir alveg ljóst að raka- og mygluvandræði séu ekki sér íslensk vandamál en fjöldi erlendra sérfræðinga heldur erindi á ráðstefnunni sem stendur til miðvikudags. Þá verða tímamót á vettvangi íþróttanna í dag þegar handboltamaðurinn Aron Pálmarsson leikur sinn síðasta handboltaleik á ferlinum. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu klukkan 12. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 8. júní 2025
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Sjá meira