Stórleikur Viggós bjargar Erlangen frá falli Haraldur Örn Haraldsson skrifar 8. júní 2025 14:55 Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins í dag. Getty/Jan Woitas Loka umferðin í þýsku deildinni í handbolta fór fram í dag. Þar voru margir Íslendingar að spila en þeir áttu margir góðann leik. Gummersbach sem er þjálfað af Guðjón Vali Sigurðssyni vann TSV Hannover-Burgdorf 39-29. Þeir enda því í sjöunda sæti deildarinnar. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk, og Teitur Örn Einarsson skoraði einnig fjögur. Magdeburg vann sinn leik gegn SG BBM Bietigheim. Þeir hefðu unnið deildina ef Fuchse Berlin hefði tapað, en það gerðist ekki. Ómar Ingi Magnússon var á sínum stað í liði Magdeburg og skoraði sex mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson var ekki með vegna meiðsla. Melsungen vann gegn 1. VFL Potsdam 31-26. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila fyrir Melsungen, en Elvar skoraði tvö mörk og var með tvær stoðsendingar í leiknum en Arnar skoraði ekki. Liðið endar því tímabilið í þriðja sæti deildarinnar. Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir HC Erlangen í sigri gegn HSG Wetzlar. Hann skoraði níu mörk í leiknum en þeir enda tímabilið í 16. sæti deildarinnar. Milivægur sigur fyrir liðið því ef þeir hefðu tapað, hefði liðið fallið um deild. SC DHFK Leipzig sem er þjálfað af Rúnari Sigtryggssyni tapaði fyrir TVB Stuttgart 29-28. Andri Már Rúnarsson var markahæstur í liði Leipzig með sjö mörk. Þeir enda tímabilið í 13. sæti. Þá skoraði Ýmir Örn Gíslason eitt mark fyrir FRISCH AUF! Göppingen sem gerði 29-29 jafntefli við TBV Lemgo Lippe. Göppingen endar í 12. sæti deildarinnar. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira
Gummersbach sem er þjálfað af Guðjón Vali Sigurðssyni vann TSV Hannover-Burgdorf 39-29. Þeir enda því í sjöunda sæti deildarinnar. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk, og Teitur Örn Einarsson skoraði einnig fjögur. Magdeburg vann sinn leik gegn SG BBM Bietigheim. Þeir hefðu unnið deildina ef Fuchse Berlin hefði tapað, en það gerðist ekki. Ómar Ingi Magnússon var á sínum stað í liði Magdeburg og skoraði sex mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson var ekki með vegna meiðsla. Melsungen vann gegn 1. VFL Potsdam 31-26. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila fyrir Melsungen, en Elvar skoraði tvö mörk og var með tvær stoðsendingar í leiknum en Arnar skoraði ekki. Liðið endar því tímabilið í þriðja sæti deildarinnar. Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir HC Erlangen í sigri gegn HSG Wetzlar. Hann skoraði níu mörk í leiknum en þeir enda tímabilið í 16. sæti deildarinnar. Milivægur sigur fyrir liðið því ef þeir hefðu tapað, hefði liðið fallið um deild. SC DHFK Leipzig sem er þjálfað af Rúnari Sigtryggssyni tapaði fyrir TVB Stuttgart 29-28. Andri Már Rúnarsson var markahæstur í liði Leipzig með sjö mörk. Þeir enda tímabilið í 13. sæti. Þá skoraði Ýmir Örn Gíslason eitt mark fyrir FRISCH AUF! Göppingen sem gerði 29-29 jafntefli við TBV Lemgo Lippe. Göppingen endar í 12. sæti deildarinnar.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira