Gerðu Bellingham að stórstjörnu og kaupa nú bróður hans Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2025 07:02 Jobe Bellingham er að öllum líkindum á leið til Dortmund. Alex Dodd - CameraSport via Getty Images Þýska knattspyrnuliðið Borussia Dortmund hefur samþykkt að greiða 32 milljónir evra fyrir Jobe Bellingham. Bellingham kemur til Dortmund frá Sunderland, en ef árangurstengdar bónusgreiðslur eru taldar með gæti félagið greitt allt að 37 milljónir evra, eða um 5,3 milljarða króna, fyrir leikmanninn. Aðeins eru um tvö ár síðan eldri bróðir Jobes, Jude Bellingham, lék fyrir Dortmund. Jude kom til félagsins frá Birmingham árið 2020 og var svo seldur til Real Madrid fyrir um 120 milljónir evra þremur árum síðar. Síðan þá hefur Jude unnið spænsku deildina, spænska ofurbikarinn, Meistaradeild Evrópu og Ofurbikar UEFA. Eins og bróðir sinn er Jobe einnig alinn upp hjá Birmingham, en hann hefur leikið með Sunderland síðan árið 2023. Þessi 19 ára gamli miðjumaður hefur leikið 85 deildarleiki fyrir Sunderland og skorað í þeim 11 mörk. Þá hefur hann leikið alls 31 leik fyrir yngri landslið Englands. Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Sjá meira
Bellingham kemur til Dortmund frá Sunderland, en ef árangurstengdar bónusgreiðslur eru taldar með gæti félagið greitt allt að 37 milljónir evra, eða um 5,3 milljarða króna, fyrir leikmanninn. Aðeins eru um tvö ár síðan eldri bróðir Jobes, Jude Bellingham, lék fyrir Dortmund. Jude kom til félagsins frá Birmingham árið 2020 og var svo seldur til Real Madrid fyrir um 120 milljónir evra þremur árum síðar. Síðan þá hefur Jude unnið spænsku deildina, spænska ofurbikarinn, Meistaradeild Evrópu og Ofurbikar UEFA. Eins og bróðir sinn er Jobe einnig alinn upp hjá Birmingham, en hann hefur leikið með Sunderland síðan árið 2023. Þessi 19 ára gamli miðjumaður hefur leikið 85 deildarleiki fyrir Sunderland og skorað í þeim 11 mörk. Þá hefur hann leikið alls 31 leik fyrir yngri landslið Englands.
Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Sjá meira