Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2025 13:00 Oscar Piastri fagnaði sigri á Imola-brautinni í ár en hún er ekki á dagatalinu á næsta ári. Getty/Jure Makovec Nú er búið að staðfesta hvernig keppnisdagatalið í Formúlu 1 mun líta út á næsta ári. Hinn sögufræga Imola-braut er ekki lengur á dagskránni. Í stað þess að keppt verði á Imola munu ökumenn fá að glíma við braut í Madrid dagana 11.-13. september. Þar með verða tvær keppnir á Spáni á næsta keppnistímabili því áfram verður keppt í Barcelona. Þessi breyting er á meðal fleiri sem gerðar hafa verið, flestar með það fyrir augum að draga úr ferðalögum og tilheyrandi kolefnislosun. Kanadakappaksturinn hefur þannig verið færður fram til 22.-24. maí og kemur þá í kjölfarið á Miami-kappakstirnum 1.-3. maí en Mónakókappaksturinn verður 5.-7. júní. Segja má að sumarið sé svo undirlagt af Evrópukeppnum því allar keppnirnar frá því í Mónakó og þar til í Madrid fara fram í Evrópu. Tímabilið endar á tveimur þriggja keppna törnum. Fyrst verður keppt þrjár helgar í röð í Bandaríkjunum, Mexíkó og loks Brasilíu 6.-8. nóvember, og svo aftur þrjár helgar í röð á lokakaflanum, í Las Vegas, Katar og Abu Dhabi þar sem tímabilinu lýkur 6. desember. Formúla 1 árið 2026 Ástralía - 6-8 mars Kína - 13-15 mars Japan - 27-29 mars Barein - 10-12 apríl Sádi Arabía - 17-19 apríl Miami - 1-3 maí Kanada - 22-24 maí Monaco - 5-7 júní Barcelona - 12-14 júní Austurríki - 26-28 júní Bretland - 3-5 júlí Belgía - 17-19 júlí Ungverjaland - 24-26 júlí Holland - 21-23 ágúst Ítalía - 4-6 september Madrid - 11-13 september Aserbaísjan - 25-27 september Singapúr - 9-11 október Austin - 23-25 október Mexíkó - 30 October-1 nóvember Brasilía - 6-8 nóvember Las Vegas - 19-21 nóvember Katar - 27-29 nóvember Abu Dhabi - 4-6 desember Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Í stað þess að keppt verði á Imola munu ökumenn fá að glíma við braut í Madrid dagana 11.-13. september. Þar með verða tvær keppnir á Spáni á næsta keppnistímabili því áfram verður keppt í Barcelona. Þessi breyting er á meðal fleiri sem gerðar hafa verið, flestar með það fyrir augum að draga úr ferðalögum og tilheyrandi kolefnislosun. Kanadakappaksturinn hefur þannig verið færður fram til 22.-24. maí og kemur þá í kjölfarið á Miami-kappakstirnum 1.-3. maí en Mónakókappaksturinn verður 5.-7. júní. Segja má að sumarið sé svo undirlagt af Evrópukeppnum því allar keppnirnar frá því í Mónakó og þar til í Madrid fara fram í Evrópu. Tímabilið endar á tveimur þriggja keppna törnum. Fyrst verður keppt þrjár helgar í röð í Bandaríkjunum, Mexíkó og loks Brasilíu 6.-8. nóvember, og svo aftur þrjár helgar í röð á lokakaflanum, í Las Vegas, Katar og Abu Dhabi þar sem tímabilinu lýkur 6. desember. Formúla 1 árið 2026 Ástralía - 6-8 mars Kína - 13-15 mars Japan - 27-29 mars Barein - 10-12 apríl Sádi Arabía - 17-19 apríl Miami - 1-3 maí Kanada - 22-24 maí Monaco - 5-7 júní Barcelona - 12-14 júní Austurríki - 26-28 júní Bretland - 3-5 júlí Belgía - 17-19 júlí Ungverjaland - 24-26 júlí Holland - 21-23 ágúst Ítalía - 4-6 september Madrid - 11-13 september Aserbaísjan - 25-27 september Singapúr - 9-11 október Austin - 23-25 október Mexíkó - 30 October-1 nóvember Brasilía - 6-8 nóvember Las Vegas - 19-21 nóvember Katar - 27-29 nóvember Abu Dhabi - 4-6 desember
Formúla 1 árið 2026 Ástralía - 6-8 mars Kína - 13-15 mars Japan - 27-29 mars Barein - 10-12 apríl Sádi Arabía - 17-19 apríl Miami - 1-3 maí Kanada - 22-24 maí Monaco - 5-7 júní Barcelona - 12-14 júní Austurríki - 26-28 júní Bretland - 3-5 júlí Belgía - 17-19 júlí Ungverjaland - 24-26 júlí Holland - 21-23 ágúst Ítalía - 4-6 september Madrid - 11-13 september Aserbaísjan - 25-27 september Singapúr - 9-11 október Austin - 23-25 október Mexíkó - 30 October-1 nóvember Brasilía - 6-8 nóvember Las Vegas - 19-21 nóvember Katar - 27-29 nóvember Abu Dhabi - 4-6 desember
Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira