Mótherjar Íslands urðu fyrir áfalli rétt fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 13:01 Ramona Bachmann fagnar hér marki sínu fyrir Sviss á móti Íslandi á EM í Hollandi 2017. getty/Catherine Ivill Svissneski reynsluboltinn Ramona Bachmann verður ekki með landsliði sínu á Evrópumótinu í knattspyrnu sem hefst í næsta mánuði. Bachmann varð fyrir því óláni að meiðast illa á hné á æfingu í gær. Blick hefur staðfestar heimildir um að meiðslin séu það alvarleg að Bachmann missi af mótinu. Bachmann er 34 ára gömul og hefur skorað 60 mörk í 153 landsleikjum. Hún spilar þessa dagana með bandaríska liðinu Houston Dash en var þá á undan hjá stórliðum eins og Rosengård, Wolfsburg, Chelsea og Paris Saint-Germain. Aðeins Ana-Maria Crnogorčević hefur spilað fleiri landsleiki fyrir Sviss og skorað fleiri landsliðsmörk en Bachmann. Þetta er mikið áfall fyrir svissneska landsliðið sem mætir Íslandi í öðrum leik sínum á EM. Fyrsti leikur Svisslendinga á mótinu er á móti Noregi en íslenska liðið mætir Finnum í fyrsta leik. EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Bachmann varð fyrir því óláni að meiðast illa á hné á æfingu í gær. Blick hefur staðfestar heimildir um að meiðslin séu það alvarleg að Bachmann missi af mótinu. Bachmann er 34 ára gömul og hefur skorað 60 mörk í 153 landsleikjum. Hún spilar þessa dagana með bandaríska liðinu Houston Dash en var þá á undan hjá stórliðum eins og Rosengård, Wolfsburg, Chelsea og Paris Saint-Germain. Aðeins Ana-Maria Crnogorčević hefur spilað fleiri landsleiki fyrir Sviss og skorað fleiri landsliðsmörk en Bachmann. Þetta er mikið áfall fyrir svissneska landsliðið sem mætir Íslandi í öðrum leik sínum á EM. Fyrsti leikur Svisslendinga á mótinu er á móti Noregi en íslenska liðið mætir Finnum í fyrsta leik.
EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira