„Hann er ástæðan fyrir því að það er ótti“ Smári Jökull Jónsson skrifar 12. júní 2025 23:13 Þjóðvarðliðar standa tilbúnir vegna mótmæla utan við opinbera byggingu í Los Angeles. Vísir/Getty Mótmælin í Los Angeles héldu áfram í nótt og eru farin að breiðast út til annarra borga í Bandaríkjunum. Íbúi í borginni segir engar óeirðir ríkja og að inngrip Donald Trump sé aðalstæðan fyrir spennunni sem ríkir. Yfir 200 manns hafa verið handteknir í Los Angeles síðan mótmælin í borginni hófust síðastliðinn föstudag. Á myndböndum frá mótmælum gærkvöldsins má sjá fólk bæði flýja og vera handtekið af fulltrúum innflytjendastofnunar landsins. Mótmælin hafa breiðst út í aðrar borgir í Bandaríkjunum og meðal annars var táragasi beitt gegn mótmælendum í Las Vegas og þá voru átta handteknir í Seattle í mótmælum sem lögregla taldi ólögleg. Yfirmaður Innflytjendastofnunar landsins varði aðgerðir yfirvalda í viðtali í dag og sagði algjört stjórnleysi ríkja í Los Angeles. Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas íbúi í borginni segir engar óeirðir ríkja þó vissulega séu einstaklingar með einbeittan brotavilja sem brjóti af sér og skapi vandræði. „Það eru vissulega mótmæli í borginni, það eru engar óeirðir hér í borginni. Eldar loga ekki og það hefur verið meira stuð í borginni þegar Dodgers unnu úrslitaleikinn í fyrra,“ segir Dröfn í samtali við fréttastofu. Þúsundir þjóðvarða- og landgönguliða hafa verið kallaðir út til aðstoðar yfirvöldum og munu koma til borgarinnar á næstu tveimur sólarhringum. Dröfn segir að aðgerðir Donald Trump séu ástæðan fyrir þeirri spennu sem ríki í borginni. „Trump situr í Washington og segir að hann ætli að bjarga Kaliforníu með öllu þessu hervaldi sem er hérna. Það er ekkert að bjarga, það er ekkert að. Hann er ástæðan fyrir því að það eru mótmæli, hann er ástæðan fyrir því að það er spenna. Hann er ástæðan fyrir því að það er ótti.“ Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Fleiri fréttir Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Sjá meira
Yfir 200 manns hafa verið handteknir í Los Angeles síðan mótmælin í borginni hófust síðastliðinn föstudag. Á myndböndum frá mótmælum gærkvöldsins má sjá fólk bæði flýja og vera handtekið af fulltrúum innflytjendastofnunar landsins. Mótmælin hafa breiðst út í aðrar borgir í Bandaríkjunum og meðal annars var táragasi beitt gegn mótmælendum í Las Vegas og þá voru átta handteknir í Seattle í mótmælum sem lögregla taldi ólögleg. Yfirmaður Innflytjendastofnunar landsins varði aðgerðir yfirvalda í viðtali í dag og sagði algjört stjórnleysi ríkja í Los Angeles. Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas íbúi í borginni segir engar óeirðir ríkja þó vissulega séu einstaklingar með einbeittan brotavilja sem brjóti af sér og skapi vandræði. „Það eru vissulega mótmæli í borginni, það eru engar óeirðir hér í borginni. Eldar loga ekki og það hefur verið meira stuð í borginni þegar Dodgers unnu úrslitaleikinn í fyrra,“ segir Dröfn í samtali við fréttastofu. Þúsundir þjóðvarða- og landgönguliða hafa verið kallaðir út til aðstoðar yfirvöldum og munu koma til borgarinnar á næstu tveimur sólarhringum. Dröfn segir að aðgerðir Donald Trump séu ástæðan fyrir þeirri spennu sem ríki í borginni. „Trump situr í Washington og segir að hann ætli að bjarga Kaliforníu með öllu þessu hervaldi sem er hérna. Það er ekkert að bjarga, það er ekkert að. Hann er ástæðan fyrir því að það eru mótmæli, hann er ástæðan fyrir því að það er spenna. Hann er ástæðan fyrir því að það er ótti.“
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Fleiri fréttir Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Sjá meira