Þingmenn stjórnarandstöðu ræddu bókun 35 í nærri hálfan sólarhring Lovísa Arnardóttir skrifar 13. júní 2025 07:28 Þingmenn Miðflokksins, þar með talið formaður hans, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, voru áberandi í umræðu um bókun 35. Vísir/Anton Brink Þingmenn stjórnarandstöðunnar ræddu bókun 35 í nærri hálfan sólarhring á þingi í gær. Þing hófst klukkan 13.30 með umræðu um fyrst störf þingsins og svo um fundarstjórn. Umræða um Evrópska efnahagssvæðið, bókun 35, hófst svo klukkan 14.34 og stóð til 02:07 í nótt. Þingfundi var svo frestað klukkan 02:14 en hefst aftur klukkan 11 og er málið þar á dagskrá. Umræðan snerist þó um fundarstjórn um miðnætti og hélt svo áfram um bókun 35 þar til um eitt þegar umræðan fjallaði aftur um fundarstjórn í um fimmtán mínútur. Þingmenn Miðflokksins voru áberandi í umræðunni frá upphafi til enda. Þau Bergþór Ólason, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Karl Gauti Hjaltason, Snorri Másson, Þorgrímur Sigmundsson, Ingibjörg Davíðsdóttir og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir og Sigríður Á. Andersen En það voru líka þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þau Hildur Sverrisdóttir, Ólafur Adolfsson, Jens Garðar Helgason, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Pétur Zimsen og Njáll Trausti Friðbertsson. Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, Stefán Vagn Stefánsson og Halla Hrund Logadóttir þingmenn sama flokks tóku einnig virkan þátt. Þingmenn stjórnarflokkanna tóku þó nokkrir þátt í umræðum, en þó ekki aðeins um bókun 35. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, bar af sér sakir klukkan 15:27 um að hann og aðrir sem tali fyrir málinu tali máli mótaðilans. Dagbjört Hákonardóttir, þingkona Samfylkingarinnar, og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingkona Flokks fólksins, tóku þátt í umræðu um fundarstjórn nær miðnætti og svo María Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, um klukkan hálf tvö. Fór úr nefnd í apríl Frumvarpið er stjórnarfrumvarp og var umræðan í gær og nótt framhald á annarri umræðu. Henni er ekki enn lokið. Fjallað var um það í apríl að utanríkismálanefnd hefði lokið umfjöllun um frumvarpið og það gæti haldið áfram í aðra umræðu. Bókun 35, lagafrumvarp um breytingu á lögum EES-svæðisins á að leysa úr árekstrum milli lagaákvæða sem innleiða EES-reglur og annarra lagaákvæða. Bókun 35 Alþingi EES-samningurinn Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi Forseti Alþingis hefur tekið starfsáætlun Alþings úr sambandi og fellur áætlunin því úr gildi. Óvíst er hvenær þinglok fara fram. 6. júní 2025 18:34 Ekki ólíklegt að þingið fari nokkra daga fram yfir Forsætisráðherra býst við að þingið fari nokkra daga fram yfir áætluð þinglok. Fjölmörg mál bíða afgreiðslu en stefnt er á að koma nokkrum stórum málum í gegn. 4. júní 2025 12:31 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Sjá meira
Umræðan snerist þó um fundarstjórn um miðnætti og hélt svo áfram um bókun 35 þar til um eitt þegar umræðan fjallaði aftur um fundarstjórn í um fimmtán mínútur. Þingmenn Miðflokksins voru áberandi í umræðunni frá upphafi til enda. Þau Bergþór Ólason, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Karl Gauti Hjaltason, Snorri Másson, Þorgrímur Sigmundsson, Ingibjörg Davíðsdóttir og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir og Sigríður Á. Andersen En það voru líka þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þau Hildur Sverrisdóttir, Ólafur Adolfsson, Jens Garðar Helgason, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Pétur Zimsen og Njáll Trausti Friðbertsson. Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, Stefán Vagn Stefánsson og Halla Hrund Logadóttir þingmenn sama flokks tóku einnig virkan þátt. Þingmenn stjórnarflokkanna tóku þó nokkrir þátt í umræðum, en þó ekki aðeins um bókun 35. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, bar af sér sakir klukkan 15:27 um að hann og aðrir sem tali fyrir málinu tali máli mótaðilans. Dagbjört Hákonardóttir, þingkona Samfylkingarinnar, og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingkona Flokks fólksins, tóku þátt í umræðu um fundarstjórn nær miðnætti og svo María Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, um klukkan hálf tvö. Fór úr nefnd í apríl Frumvarpið er stjórnarfrumvarp og var umræðan í gær og nótt framhald á annarri umræðu. Henni er ekki enn lokið. Fjallað var um það í apríl að utanríkismálanefnd hefði lokið umfjöllun um frumvarpið og það gæti haldið áfram í aðra umræðu. Bókun 35, lagafrumvarp um breytingu á lögum EES-svæðisins á að leysa úr árekstrum milli lagaákvæða sem innleiða EES-reglur og annarra lagaákvæða.
Bókun 35 Alþingi EES-samningurinn Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi Forseti Alþingis hefur tekið starfsáætlun Alþings úr sambandi og fellur áætlunin því úr gildi. Óvíst er hvenær þinglok fara fram. 6. júní 2025 18:34 Ekki ólíklegt að þingið fari nokkra daga fram yfir Forsætisráðherra býst við að þingið fari nokkra daga fram yfir áætluð þinglok. Fjölmörg mál bíða afgreiðslu en stefnt er á að koma nokkrum stórum málum í gegn. 4. júní 2025 12:31 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Sjá meira
Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi Forseti Alþingis hefur tekið starfsáætlun Alþings úr sambandi og fellur áætlunin því úr gildi. Óvíst er hvenær þinglok fara fram. 6. júní 2025 18:34
Ekki ólíklegt að þingið fari nokkra daga fram yfir Forsætisráðherra býst við að þingið fari nokkra daga fram yfir áætluð þinglok. Fjölmörg mál bíða afgreiðslu en stefnt er á að koma nokkrum stórum málum í gegn. 4. júní 2025 12:31
Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41