Landlæknir vísar málflutningi Kalla Snæ á bug Samúel Karl Ólason skrifar 13. júní 2025 09:56 María Heimisdóttir, landlæknir, og Guðmundur Karl Snæbjörnsson. Embætti landlæknis segir aðrar ástæður liggja að baki þess að læknirinn Kalli Snæ hafi verið sviptur lækningaleyfi en fram hafi komið. Hann segist hafa verið sviptur leyfinu vegna gagnrýni hans á heilbrigðisyfirvöld og sóttvarnaraðgerðir. Sagt var frá því í gær að Guðmundur Karl Snæbjörnsson, eða Kalli Snæ, hafi verið sviptur lækningaleyfi af landlækni í síðustu viku. Hann hefur krafist þess að sú ákvörðun verði endurmetin og meðal annars á þeim forsendum að um óeðlilega meðhöndlun væri að ræða. Guðmundur Karl segir að hann hafi verið sviptur læknaleyfinu vegna alvarlegrar gagnrýni hans á heilbrigðisyfirvöld og sóttvarnaraðgerðir. Sjá einnig: Landlæknir sviptir Kalla Snæ lækningaleyfi Í yfirlýsingu embætti landlæknis segir að embættið hafi þá lagalegu skyldu að hafa eftirlit með rekstri heilbrigðisþjónustu. Í þeim tilvikum þar sem rekstur slíkrar þjónustu hafi ekki hlotið lögbundna staðfestingu landlæknis sé embættinu skylt samkvæmt lögum að bregðast við. Samkvæmt lögunum hafi landlæknir heimild til að krefja heilbrigðisstarfsmenn, stofnanir og aðra sem veiti heilbrigðisþjónustu um upplýsingar og gögn sem embættið telur nauðsynleg til að sinna eftirlitshlutverkinu og þeim aðilum sé skylt að verða við slíkri kröfu. „Embætti landlæknis vill árétta að umfjöllun, sem birst hefur í fjölmiðlum um framangreinda sviptingu starfsleyfis læknis, hefur enga stoð í þeim lagalegu forsendum sem lagðar voru til grundvallar í nefndu máli,“ segir í yfirlýsingu landlæknis. Ekki stendur til að gefa út meira um þetta mál þar sem ákvörðun um sviptingu starfsleyfis heilbrigðisstarfsmanns sé ávallt kæranleg til heilbrigðisráðuneytisins. Heilbrigðismál Stjórnsýsla Embætti landlæknis Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Sagt var frá því í gær að Guðmundur Karl Snæbjörnsson, eða Kalli Snæ, hafi verið sviptur lækningaleyfi af landlækni í síðustu viku. Hann hefur krafist þess að sú ákvörðun verði endurmetin og meðal annars á þeim forsendum að um óeðlilega meðhöndlun væri að ræða. Guðmundur Karl segir að hann hafi verið sviptur læknaleyfinu vegna alvarlegrar gagnrýni hans á heilbrigðisyfirvöld og sóttvarnaraðgerðir. Sjá einnig: Landlæknir sviptir Kalla Snæ lækningaleyfi Í yfirlýsingu embætti landlæknis segir að embættið hafi þá lagalegu skyldu að hafa eftirlit með rekstri heilbrigðisþjónustu. Í þeim tilvikum þar sem rekstur slíkrar þjónustu hafi ekki hlotið lögbundna staðfestingu landlæknis sé embættinu skylt samkvæmt lögum að bregðast við. Samkvæmt lögunum hafi landlæknir heimild til að krefja heilbrigðisstarfsmenn, stofnanir og aðra sem veiti heilbrigðisþjónustu um upplýsingar og gögn sem embættið telur nauðsynleg til að sinna eftirlitshlutverkinu og þeim aðilum sé skylt að verða við slíkri kröfu. „Embætti landlæknis vill árétta að umfjöllun, sem birst hefur í fjölmiðlum um framangreinda sviptingu starfsleyfis læknis, hefur enga stoð í þeim lagalegu forsendum sem lagðar voru til grundvallar í nefndu máli,“ segir í yfirlýsingu landlæknis. Ekki stendur til að gefa út meira um þetta mál þar sem ákvörðun um sviptingu starfsleyfis heilbrigðisstarfsmanns sé ávallt kæranleg til heilbrigðisráðuneytisins.
Heilbrigðismál Stjórnsýsla Embætti landlæknis Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira