Þinglok, Íran og rökrætt um skattastefnu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2025 09:11 Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri þjóðmálaumræðu á Sprengisandi alla sunnudaga á Bylgjunni. Vísir Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Guðríður Eldey Arnardóttir, framkvæmdastjóri Samáls, ræðir stöðu áliðnaðar á Íslandi en framleiðendur geta nú andað léttar eftir að nýr umhverfisráðherra lýsti eindregnum stuðningi við framleiðslu áls á Íslandi. En þessi iðnaður býr við óvissu á alþjóðamörkuðum, sérstaklega í tollamálum en ekki síður vegna harðnandi samkeppni við niðurgreidda framleiðslu í Kína og víðar. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og Jón Ólafur Halldórsson, nýkjörinn formaður Samtaka Atvinnulífsins rökræða skattastefnu stjórnvalda. Skattar eru of háir, nú er rétti tíminn til að staldra við og endurskoða þá að mati SA. Hvernig bregst fjármálaráðherrann sem þarf að leiðrétta hallarekstur ríkisins við þessu? Sigmundur Davíð, Dagbjört Hákonardóttir og Bryndís Haraldsdóttir, alþingismenn, ræða þingveturinn, þinglokin og helstu málin, þar með talið bókun 35. Utanríkismál hafa verið mjög í deiglunni og ekki síst aukning útgjalda til varnarmála. Erlingur Erlingsson, sérfræðingur í alþjóðamálum, ræðir stöðuna í stríði Ísraels og Írans. Hvert er markmið þessara þjóða með stríðsrekstri, hversu nálægt eru Íranir því að koma sér upp kjarnavopnum, munu Bandaríkin dragast beint inn í þessi átök og hver yrðu áhrifin af því? Sprengisandur Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Sjá meira
Guðríður Eldey Arnardóttir, framkvæmdastjóri Samáls, ræðir stöðu áliðnaðar á Íslandi en framleiðendur geta nú andað léttar eftir að nýr umhverfisráðherra lýsti eindregnum stuðningi við framleiðslu áls á Íslandi. En þessi iðnaður býr við óvissu á alþjóðamörkuðum, sérstaklega í tollamálum en ekki síður vegna harðnandi samkeppni við niðurgreidda framleiðslu í Kína og víðar. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og Jón Ólafur Halldórsson, nýkjörinn formaður Samtaka Atvinnulífsins rökræða skattastefnu stjórnvalda. Skattar eru of háir, nú er rétti tíminn til að staldra við og endurskoða þá að mati SA. Hvernig bregst fjármálaráðherrann sem þarf að leiðrétta hallarekstur ríkisins við þessu? Sigmundur Davíð, Dagbjört Hákonardóttir og Bryndís Haraldsdóttir, alþingismenn, ræða þingveturinn, þinglokin og helstu málin, þar með talið bókun 35. Utanríkismál hafa verið mjög í deiglunni og ekki síst aukning útgjalda til varnarmála. Erlingur Erlingsson, sérfræðingur í alþjóðamálum, ræðir stöðuna í stríði Ísraels og Írans. Hvert er markmið þessara þjóða með stríðsrekstri, hversu nálægt eru Íranir því að koma sér upp kjarnavopnum, munu Bandaríkin dragast beint inn í þessi átök og hver yrðu áhrifin af því?
Sprengisandur Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent