Árásarmaðurinn í Minnesota handtekinn Atli Ísleifsson skrifar 16. júní 2025 06:19 Lögregla segir að Vance Luther Boelther hafi verið vopnaður þegar hann var handtekinn. Hann veitti ekki mótstöðu þegar lögregla nálgaðist hann. AP Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið 57 ára karlmann sem grunaður er um að hafa skotið ríkisþingmann og eiginmann hennar til bana um helgina. Grunaður árásarmaður var klæddur sem lögreglumaður þegar hann skaut hjónin. Lögregla hefur leitað mannsins í tvo daga en hinn grunaði, Vance Luther Boelter, var handtekinn nærri eign sinni í Green Isle í úthverfi Minneapolis, í kjölfar ábendingar sem barst um að sést hafi til hans þar. Boelther er grunaður um að hafa skotið Melissu Hortman, þingmann Demókrata á ríkisþingi Minnesota, og eiginmann hennar Mark, til bana á laugardaginn. Tim Walz, ríkisstjóri Minnesota, segir að ástæður árásarinnar hafi verið „pólitískar skoðanir“ árásarmannsins. Lögregla segir að Boelther sé einnig grunaður um að hafa skotið og sært annan þingmann Demókrata – John Hoffman, öldingadeildarþingmann í Minnesota, og eiginkonu hans Yvette – á heimili þeirra á svipuðum slóðum. Ástand þeirra er sagt vera stöðugt eftir að þau gengust undir aðgerð. Lögregla segir að Boelther hafi verið vopnaður þegar hann hafi við handtekinn en að hann hafi ekki veitt mótstöðu þegar lögregla nálgaðist hann og handtók. Hringir „kannski“ í Walz Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í samtali við bandaríska fjölmiðla í gær að hann muni „kannski“ hringja í Walz til að ræða árásina á þingmennina. „Þetta er hræðilegur atburður. Mér finnst hann hræðilegur ríkisstjóri. Mér finnst hann vera vanhæfur. En kannski hringi ég í hann. Kannski hringi ég í aðra líka,“ sagði Trump í samtali við ABC. Walz var varaforsetaefni Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata í foretakosningunum 2024 þegar Trump hafði betur. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Lögreglan í Minnesota leitar enn manns sem grunaður er um að hafa skotið tvo ríkisþingmenn Demókrata á heimilum þeirra á föstudagskvöld. Melissa Hortmann fulltrúadeildarþingmaður ríkisþingsins og eiginmaður hennar létust af sárum sínum í gær. 15. júní 2025 13:14 Tveir ríkisþingmenn skotnir á heimilum sínum Tveir ríkisþingmenn Demókrata í Minnesota-ríki í Bandaríkjunum voru skotnir á heimilum sínum í gærkvöldi. 14. júní 2025 14:47 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Lögregla hefur leitað mannsins í tvo daga en hinn grunaði, Vance Luther Boelter, var handtekinn nærri eign sinni í Green Isle í úthverfi Minneapolis, í kjölfar ábendingar sem barst um að sést hafi til hans þar. Boelther er grunaður um að hafa skotið Melissu Hortman, þingmann Demókrata á ríkisþingi Minnesota, og eiginmann hennar Mark, til bana á laugardaginn. Tim Walz, ríkisstjóri Minnesota, segir að ástæður árásarinnar hafi verið „pólitískar skoðanir“ árásarmannsins. Lögregla segir að Boelther sé einnig grunaður um að hafa skotið og sært annan þingmann Demókrata – John Hoffman, öldingadeildarþingmann í Minnesota, og eiginkonu hans Yvette – á heimili þeirra á svipuðum slóðum. Ástand þeirra er sagt vera stöðugt eftir að þau gengust undir aðgerð. Lögregla segir að Boelther hafi verið vopnaður þegar hann hafi við handtekinn en að hann hafi ekki veitt mótstöðu þegar lögregla nálgaðist hann og handtók. Hringir „kannski“ í Walz Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í samtali við bandaríska fjölmiðla í gær að hann muni „kannski“ hringja í Walz til að ræða árásina á þingmennina. „Þetta er hræðilegur atburður. Mér finnst hann hræðilegur ríkisstjóri. Mér finnst hann vera vanhæfur. En kannski hringi ég í hann. Kannski hringi ég í aðra líka,“ sagði Trump í samtali við ABC. Walz var varaforsetaefni Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata í foretakosningunum 2024 þegar Trump hafði betur.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Lögreglan í Minnesota leitar enn manns sem grunaður er um að hafa skotið tvo ríkisþingmenn Demókrata á heimilum þeirra á föstudagskvöld. Melissa Hortmann fulltrúadeildarþingmaður ríkisþingsins og eiginmaður hennar létust af sárum sínum í gær. 15. júní 2025 13:14 Tveir ríkisþingmenn skotnir á heimilum sínum Tveir ríkisþingmenn Demókrata í Minnesota-ríki í Bandaríkjunum voru skotnir á heimilum sínum í gærkvöldi. 14. júní 2025 14:47 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Lögreglan í Minnesota leitar enn manns sem grunaður er um að hafa skotið tvo ríkisþingmenn Demókrata á heimilum þeirra á föstudagskvöld. Melissa Hortmann fulltrúadeildarþingmaður ríkisþingsins og eiginmaður hennar létust af sárum sínum í gær. 15. júní 2025 13:14
Tveir ríkisþingmenn skotnir á heimilum sínum Tveir ríkisþingmenn Demókrata í Minnesota-ríki í Bandaríkjunum voru skotnir á heimilum sínum í gærkvöldi. 14. júní 2025 14:47