Þrítug meint kærasta Lamine Yamal fær morðhótanir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 06:30 Fati Vazquez og Lamine Yamal hafa eytt miklum tíma saman að undanförnu og samband þeirra hefur vakið mikla athygli. Getty/James Gill/Borja B. Hojas/ Hinn sautján ára gamli spænski knattspyrnumaður Lamine Yamal hefur verið að slá sér upp með mun eldri konu og það hefur komist í fréttirnar og vakið mikla athygli á Spáni. Það hefur einnig því miður kallað á svívirðingar og hótanir gagnvart nýju kærustunni. Lamine Yamal eyddi sumarfríi sínu með hinni þrítugu Fati Vazquez en myndir birtust af þeim njóta lífsins saman á sólarströnd á Ítalíu. Yamal er þrátt fyrir ungan aldur kominn í hóp bestu knattspyrnumanna heims og hefur farið á kostum með bæði Barcelona og spænska landsliðinu enda sannkallað undrabarn með fótboltann. Sumum þykir ekki við hæfi að sjá hann með svo miklu eldri konu og telja sig hafa rétt á því að skipta sér af sambandinu. Fati Vazquez er samfélagsmiðlastjarna sem er atkvæðamest á TikTok og Instagram. Lamine Yamal hefur sjálfur ekki viljað staðfesta sambandið en það fór mjög vel á með þeim á Ítalíu. Vazquez fékk mjög hörð viðbrögð við meintu sambandi þeirra og hún tjáði sig um þá hörðu gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Það er sorglegt að sjá fólk með svo mikið myrkur inn í sér að það telur þörf að senda morðhótanir til fólks sem það þekkir ekki. Það sem aðrir kasta fram segir samt meira um þá sjálfa en um mig,“ skrifaði Fati Vazquez á samfélagsmiðilinn Instagram. „Ég vel það að lifa mínu lifi með tilgangi, halda áfram að vaxa og reyni jafnframt að halda birtunni í mínu nærumhverfi,“ skrifaði Fati. „Til þeirra sem óska mér skaða þá vona ég að þau finni lækningu því enginn heilbrigður óskar öðrum tortímingu,“ skrifaði Fati. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira
Lamine Yamal eyddi sumarfríi sínu með hinni þrítugu Fati Vazquez en myndir birtust af þeim njóta lífsins saman á sólarströnd á Ítalíu. Yamal er þrátt fyrir ungan aldur kominn í hóp bestu knattspyrnumanna heims og hefur farið á kostum með bæði Barcelona og spænska landsliðinu enda sannkallað undrabarn með fótboltann. Sumum þykir ekki við hæfi að sjá hann með svo miklu eldri konu og telja sig hafa rétt á því að skipta sér af sambandinu. Fati Vazquez er samfélagsmiðlastjarna sem er atkvæðamest á TikTok og Instagram. Lamine Yamal hefur sjálfur ekki viljað staðfesta sambandið en það fór mjög vel á með þeim á Ítalíu. Vazquez fékk mjög hörð viðbrögð við meintu sambandi þeirra og hún tjáði sig um þá hörðu gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Það er sorglegt að sjá fólk með svo mikið myrkur inn í sér að það telur þörf að senda morðhótanir til fólks sem það þekkir ekki. Það sem aðrir kasta fram segir samt meira um þá sjálfa en um mig,“ skrifaði Fati Vazquez á samfélagsmiðilinn Instagram. „Ég vel það að lifa mínu lifi með tilgangi, halda áfram að vaxa og reyni jafnframt að halda birtunni í mínu nærumhverfi,“ skrifaði Fati. „Til þeirra sem óska mér skaða þá vona ég að þau finni lækningu því enginn heilbrigður óskar öðrum tortímingu,“ skrifaði Fati. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira