Mudryk gæti verið dæmdur í fjögurra ára bann Haraldur Örn Haraldsson skrifar 18. júní 2025 17:22 Mudryk gæti fengið fjögurra ára bann. Getty/Vísir Mykhailo Mudryk leikmaður Chelsea hefur verið ákærður fyrir brot á lyfjareglum hjá enska knattspyrnusambandinu. Þessu greindi fréttamaðurinn Fabrizio Romano frá í dag. Mudryk spilaði síðast leik fyrir Chelsea í Nóvember á síðasta ári þar sem hann skoraði mark gegn Heidenheim í Sambandsdeildinni. Fljótlega eftir það uppgötvaðist lyfið Meldonium í lyfjaprufu, en það er lyf sem varð frægt þegar Tennis stjarnan Maria Sharapova var dæmd fyrir að taka það árið 2016. Þyngsta mögulega refsingin sem Mudryk gæti fengið væri fjögurra ára bann frá fótbolta, sem myndi líkast til gilda frá fyrsta degi sem hann greindist með lyfið. Chelsea borgaði um 70 milljónir evra fyrir leikmanninn í Janúar 2023, en fjárfestingin í þessum leikmanni virðist ekkert sérlega góð núna. Ísland mun mæta Úkraínu í undankeppni HM þann 10. október næskomandi, en Mudryk sem er einn af stjörnum liðsins, tekur líkast til ekki þátt í þeim leik. 🚨 Official: Mykhailo Mudryk charged by The FA for anti-doping violations and could face up to a four-year ban.“We can confirm that Mykhailo Mudryk has been charged with Anti-Doping Rule Violations alleging the presence and/or use of a prohibited substance, in terms of… pic.twitter.com/UGi8nrPHea— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 18, 2025 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Sjá meira
Mudryk spilaði síðast leik fyrir Chelsea í Nóvember á síðasta ári þar sem hann skoraði mark gegn Heidenheim í Sambandsdeildinni. Fljótlega eftir það uppgötvaðist lyfið Meldonium í lyfjaprufu, en það er lyf sem varð frægt þegar Tennis stjarnan Maria Sharapova var dæmd fyrir að taka það árið 2016. Þyngsta mögulega refsingin sem Mudryk gæti fengið væri fjögurra ára bann frá fótbolta, sem myndi líkast til gilda frá fyrsta degi sem hann greindist með lyfið. Chelsea borgaði um 70 milljónir evra fyrir leikmanninn í Janúar 2023, en fjárfestingin í þessum leikmanni virðist ekkert sérlega góð núna. Ísland mun mæta Úkraínu í undankeppni HM þann 10. október næskomandi, en Mudryk sem er einn af stjörnum liðsins, tekur líkast til ekki þátt í þeim leik. 🚨 Official: Mykhailo Mudryk charged by The FA for anti-doping violations and could face up to a four-year ban.“We can confirm that Mykhailo Mudryk has been charged with Anti-Doping Rule Violations alleging the presence and/or use of a prohibited substance, in terms of… pic.twitter.com/UGi8nrPHea— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 18, 2025
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Sjá meira