Fyrsta skiptið síðan 1960 sem enginn fótbolti er skráður á annan í jólum Haraldur Örn Haraldsson skrifar 18. júní 2025 20:47 Mun Trölli stela fótbolta jólunum í ár? Getty/Vísir Leikjaplanið fyrir Ensku Úrvalsdeildina kom út í dag eins og Visir hefur þegar greint frá. Vakið hefur athygli að það er enginn leikur skráður þann 26. desember, annan í jólum eins og hefð er fyrir á Englandi. Philip Buckingham, blaðamaður hjá The Athletic athugaði hvort það gæti í raun og veru staðist, að þetta væri fyrsta skipti síðan á sjöunda áratug síðustu aldar sem það myndi ekki halda í þessa hefð. Allir leikirnir í 17. umferð deildarinnar hafa verið skráðir á 27. desember. Leikjaplan deildarinnar er skipt upp í 33 helgarleiki og fimm leiki sem spilast í miðri viku. Þetta er frekar formfast plan sem deildin hefur gefið út til þess að koma fyrir leikjum í öðrum keppnum, líkt og evrópuleiki og bikarleiki. Ástæðan fyrir því að enginn leikur er skráður þann 26. desember sem stendur er að sá dagur er föstudagur í ár. Því fellur þessi umferð á að vera eitt af þessum 33 helgar umferðum. Þannig var það ekki í fyrra þar sem annar í jólum var á fimmtudegi, og þá var hægt að hafa góða pásu fram að 29. desember, þar sem næsta umferð var spiluð. Skipuleggjendur deildarinnar hafa ákveðið að lið skuli alltaf hafa minnst 48 klukkustunda hvíld milli leikja yfir hátíðirnar. Það lifir enn von um fótbolta annan í jólum Þetta þýðir hins vegar ekki að það sé útilokað að það verði spilað í Ensku Úrvalsdeildinni annan í jólum. Skipuleggjendur hafa gefið út að „leikir skráðir þann 27. desember geta verið færðir á annan í jólum fyrir beinar sjónvarps útsendingar.“ Á þessu tímabili er það Sky Sports og TNT Sports sem eru rétthafar og þeir gætu valið að færa leiki yfir á annan í jólum. Það mun líkast til ekki skýrast fyrr en 15. október þar sem deildin gefur rétthöfum sex vikur fyrir hverja umferð að komast að slíkum niðurstöðum. Sama hvenær þessir leikir fara fram þá munu þeir allir vera í beinni útsendingu á stöðvum Sýn Sport allt tímabilið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Philip Buckingham, blaðamaður hjá The Athletic athugaði hvort það gæti í raun og veru staðist, að þetta væri fyrsta skipti síðan á sjöunda áratug síðustu aldar sem það myndi ekki halda í þessa hefð. Allir leikirnir í 17. umferð deildarinnar hafa verið skráðir á 27. desember. Leikjaplan deildarinnar er skipt upp í 33 helgarleiki og fimm leiki sem spilast í miðri viku. Þetta er frekar formfast plan sem deildin hefur gefið út til þess að koma fyrir leikjum í öðrum keppnum, líkt og evrópuleiki og bikarleiki. Ástæðan fyrir því að enginn leikur er skráður þann 26. desember sem stendur er að sá dagur er föstudagur í ár. Því fellur þessi umferð á að vera eitt af þessum 33 helgar umferðum. Þannig var það ekki í fyrra þar sem annar í jólum var á fimmtudegi, og þá var hægt að hafa góða pásu fram að 29. desember, þar sem næsta umferð var spiluð. Skipuleggjendur deildarinnar hafa ákveðið að lið skuli alltaf hafa minnst 48 klukkustunda hvíld milli leikja yfir hátíðirnar. Það lifir enn von um fótbolta annan í jólum Þetta þýðir hins vegar ekki að það sé útilokað að það verði spilað í Ensku Úrvalsdeildinni annan í jólum. Skipuleggjendur hafa gefið út að „leikir skráðir þann 27. desember geta verið færðir á annan í jólum fyrir beinar sjónvarps útsendingar.“ Á þessu tímabili er það Sky Sports og TNT Sports sem eru rétthafar og þeir gætu valið að færa leiki yfir á annan í jólum. Það mun líkast til ekki skýrast fyrr en 15. október þar sem deildin gefur rétthöfum sex vikur fyrir hverja umferð að komast að slíkum niðurstöðum. Sama hvenær þessir leikir fara fram þá munu þeir allir vera í beinni útsendingu á stöðvum Sýn Sport allt tímabilið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira