Tala látinna í Kænugarði komin í tuttugu og átta Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 19. júní 2025 07:37 Árásin er sú mannskæðasta sem gerð hefur verið á Kænugarð það sem af er ári. Ukrainian Emergency Service via AP Björgunarsveitir í Kænugarði höfuðborg Úkraínu fundu í gær fleiri lík í fjölbýlishúsinu sem Rússar sprengdu í loft upp aðfararnótt þriðjudagsins. Eldflaug lenti beint á húsinu og er tala látinna nú komin í tuttugu og þrjá auk þess sem tugir eða hundruð slösuðust. Fimm til viðbótar létu lífið í árásinni annars staðar í borginni og er þetta mannskæðasta árás Rússa á Kænugarð það sem af er þessu ári. Sprengingin olli miklu tjóni á nærliggjandi húsum einnig en talið er að alls hafi Rússar sent fleiri en 440 íranska Shahid dróna til árása á landið og skotið 32 eldflaugum. Volodómír Selenskí Úkraínuforseti segir að árásin sé ein sú skæðasta sem Rússar hafi gert á landið í þau fjögur ár sem stríðið hefur geisað. Í umfjöllun AP fréttaveitunnar segir að árásin hafi verið hluti af sumarsókn Rússa sem nú sé hafin á stórum hlutum víglínunnar sem telur um þúsund kílómetra. Sókninni hafa fylgt fleiri stórskotaliðsárásir á íbúðabyggð í borgum Úkraínu. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Aukinn hraði í framsókn Rússa Aukinn hraði hefur færst í framsókn Rússa í austurhluta Úkraínu. Rússneskar hersveitir lögðu meira landsvæði undir sig í maí en næstum því öllum öðrum mánuðum frá því innrás þeirra hófst í febrúar 2022. Á sama tíma virðast friðarviðræður hafa fjarað út. 14. júní 2025 08:02 Þungi færist í árásir Rússa: „Þetta er orðið partur af okkar lífi“ Íslendingur í Kænugarði hefur ekki farið varhluta af auknum þunga árásum Rússa á borgina undanfarna daga. Árás Rússa á Kænugarð í Úkraínu í nótt var ein sú harðasta frá upphafi stríðsins. Hundruð dróna ullu skemmdum í sjö af tíu hverfum borgarinnar, og þá féllu tveir í árásum Rússa í Odessa. 10. júní 2025 14:27 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Eldflaug lenti beint á húsinu og er tala látinna nú komin í tuttugu og þrjá auk þess sem tugir eða hundruð slösuðust. Fimm til viðbótar létu lífið í árásinni annars staðar í borginni og er þetta mannskæðasta árás Rússa á Kænugarð það sem af er þessu ári. Sprengingin olli miklu tjóni á nærliggjandi húsum einnig en talið er að alls hafi Rússar sent fleiri en 440 íranska Shahid dróna til árása á landið og skotið 32 eldflaugum. Volodómír Selenskí Úkraínuforseti segir að árásin sé ein sú skæðasta sem Rússar hafi gert á landið í þau fjögur ár sem stríðið hefur geisað. Í umfjöllun AP fréttaveitunnar segir að árásin hafi verið hluti af sumarsókn Rússa sem nú sé hafin á stórum hlutum víglínunnar sem telur um þúsund kílómetra. Sókninni hafa fylgt fleiri stórskotaliðsárásir á íbúðabyggð í borgum Úkraínu.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Aukinn hraði í framsókn Rússa Aukinn hraði hefur færst í framsókn Rússa í austurhluta Úkraínu. Rússneskar hersveitir lögðu meira landsvæði undir sig í maí en næstum því öllum öðrum mánuðum frá því innrás þeirra hófst í febrúar 2022. Á sama tíma virðast friðarviðræður hafa fjarað út. 14. júní 2025 08:02 Þungi færist í árásir Rússa: „Þetta er orðið partur af okkar lífi“ Íslendingur í Kænugarði hefur ekki farið varhluta af auknum þunga árásum Rússa á borgina undanfarna daga. Árás Rússa á Kænugarð í Úkraínu í nótt var ein sú harðasta frá upphafi stríðsins. Hundruð dróna ullu skemmdum í sjö af tíu hverfum borgarinnar, og þá féllu tveir í árásum Rússa í Odessa. 10. júní 2025 14:27 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Aukinn hraði í framsókn Rússa Aukinn hraði hefur færst í framsókn Rússa í austurhluta Úkraínu. Rússneskar hersveitir lögðu meira landsvæði undir sig í maí en næstum því öllum öðrum mánuðum frá því innrás þeirra hófst í febrúar 2022. Á sama tíma virðast friðarviðræður hafa fjarað út. 14. júní 2025 08:02
Þungi færist í árásir Rússa: „Þetta er orðið partur af okkar lífi“ Íslendingur í Kænugarði hefur ekki farið varhluta af auknum þunga árásum Rússa á borgina undanfarna daga. Árás Rússa á Kænugarð í Úkraínu í nótt var ein sú harðasta frá upphafi stríðsins. Hundruð dróna ullu skemmdum í sjö af tíu hverfum borgarinnar, og þá féllu tveir í árásum Rússa í Odessa. 10. júní 2025 14:27