Treyjan uppseld eftir hefndarbrot fyrir Caitlin Clark Haraldur Örn Haraldsson skrifar 19. júní 2025 18:45 Sophie Cunningham hefndi fyrir hörkuna sem Caitllin Clark mátti þola Getty/Vísir Það voru átök í kvenna körfuboltanum í Bandaríkjunum þann 17. júní síðastliðinn. Indiana Fever mætti þá Connecticut Sun í hörkuleik, en Indiana Fever vann leikinn 88-71 og eru því komnar í úrslit eftir að hafa unnið einvígið 4-1. Átökin áttu sér stað þegar Jacy Sheldon leikmaður Connecticut potaði í augað á einni helstu stjörnu deildarinnar Caitlin Clark. Caitlin tók ekki vel í það skiljanlega. Það var síðan liðsfélagi Caitlin, Sophie Cunningham sem tók það að sér að hefna sín. Seinna í leiknum, þegar Jacy Sheldon er á leiðinni að körfunni, rífur hún Sheldon niður harkalega. Cunningham var vísað í sturtu, og fékk sekt, en greinilegt að henni tókst ætlunarverk sitt. Það vakti síðan athygli eftir leik, að ekki væri hægt að finna treyjur merktar Cunningham í verslun Indiana Fever. Þær höfðu orðið uppseldar, stuðningsmenn greinilega ánægðir með Cunningham að verja Clark. Caitlin Clark hefur mátt þola mikinn barning síðan hún kom inn í deildina. Hún varð fljótt einn besti leikmaðurinn og aðrir leikmenn í deildinni hafa mikið nýtt hörku sem eina leiðina til að stöðva hana. Sjá má atvikið her fyrir neðan. BREAKING - The WNBA has decided to fine Sophie Cunningham for standing up for Caitlin Clark, who was thrown to the ground and had her eye poked out during last night’s game, while none of the players who attacked Clark were fined. pic.twitter.com/k8Ev46GfiA— Right Angle News Network (@Rightanglenews) June 19, 2025 Körfubolti WNBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Sjá meira
Átökin áttu sér stað þegar Jacy Sheldon leikmaður Connecticut potaði í augað á einni helstu stjörnu deildarinnar Caitlin Clark. Caitlin tók ekki vel í það skiljanlega. Það var síðan liðsfélagi Caitlin, Sophie Cunningham sem tók það að sér að hefna sín. Seinna í leiknum, þegar Jacy Sheldon er á leiðinni að körfunni, rífur hún Sheldon niður harkalega. Cunningham var vísað í sturtu, og fékk sekt, en greinilegt að henni tókst ætlunarverk sitt. Það vakti síðan athygli eftir leik, að ekki væri hægt að finna treyjur merktar Cunningham í verslun Indiana Fever. Þær höfðu orðið uppseldar, stuðningsmenn greinilega ánægðir með Cunningham að verja Clark. Caitlin Clark hefur mátt þola mikinn barning síðan hún kom inn í deildina. Hún varð fljótt einn besti leikmaðurinn og aðrir leikmenn í deildinni hafa mikið nýtt hörku sem eina leiðina til að stöðva hana. Sjá má atvikið her fyrir neðan. BREAKING - The WNBA has decided to fine Sophie Cunningham for standing up for Caitlin Clark, who was thrown to the ground and had her eye poked out during last night’s game, while none of the players who attacked Clark were fined. pic.twitter.com/k8Ev46GfiA— Right Angle News Network (@Rightanglenews) June 19, 2025
Körfubolti WNBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Sjá meira