Nik Chamberlain: Njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti Sesselja ósk Gunnarsdóttir skrifar 21. júní 2025 18:36 Nik Chamberlain var sáttur með sigurinn í dag. Breiðablik vann í dag Stjörnuna 3-0 og með sigrinum muna þær halda toppsætinu út landsleikjapásuna. Nik Chamberlain þjálfari liðsins var ánægður með baráttuna í sínu liði. „Leikáætlunin gekk upp að hluta til, þetta var alltaf að fara vera eitthvað sem tæki tíma. Fyrir mér var þetta svolítið eins og 12 lotu hnefaleikabardagi. Fylgjast og þreifa fyrir þeim, sjá hvernig þær hreyfa sig og verjast, gera réttu hlutina og halda áfram þangað til að þær þreytast sem gekk undir lokin. Varnarlega fannst mér við standa okkur vel, og við skoruðum tvö mjög góð mörk í seinni hálfleik,“ sagði Nik. Breiðablik komst í margar góðar stöður en áttu stundum í erfiðleika með að binda lokahnútinn á sóknina. „Ég myndi ekki segja að við höfum haldið Auði (markvörð Stjörnunnar) sérstaklega upptekni, en við komum okkur í góðar stöður. Það sem vantaði upp á var loka sendingin, eða Berglind var komin í rangstöðuna eða skotið var ekki nægilega gott. Við komumst þó í góðar stöður og það er erfitt að segja að við hefðum átt að skora fleiri mörk - en við hefðum kannski getað skapað fleiri marktækifæri. Ég er sáttur með 3-0 sigur á útivelli gegn Stjörnunni, hér hafa lið komið og átt erfitt þannig það er gott að fara inn í hléið með sigur hér,“ sagði Nik. Núna tekur við löng pása í deildinni og Nik ætlar að nýta það til að taka sér smá frí. „Ég er að fara í frí í tvær vikur og hlakka mikið til þess. Hléið verður gott fyrir liðið, sumar fara í frí og sumar halda áfram að æfa en flestar fá að njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti. Telma fer nú aftur til Rangers, og það verður frábært við stelpurnar að fá að upplifa að fara á EM aftur,“ sagði Nik. Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira
„Leikáætlunin gekk upp að hluta til, þetta var alltaf að fara vera eitthvað sem tæki tíma. Fyrir mér var þetta svolítið eins og 12 lotu hnefaleikabardagi. Fylgjast og þreifa fyrir þeim, sjá hvernig þær hreyfa sig og verjast, gera réttu hlutina og halda áfram þangað til að þær þreytast sem gekk undir lokin. Varnarlega fannst mér við standa okkur vel, og við skoruðum tvö mjög góð mörk í seinni hálfleik,“ sagði Nik. Breiðablik komst í margar góðar stöður en áttu stundum í erfiðleika með að binda lokahnútinn á sóknina. „Ég myndi ekki segja að við höfum haldið Auði (markvörð Stjörnunnar) sérstaklega upptekni, en við komum okkur í góðar stöður. Það sem vantaði upp á var loka sendingin, eða Berglind var komin í rangstöðuna eða skotið var ekki nægilega gott. Við komumst þó í góðar stöður og það er erfitt að segja að við hefðum átt að skora fleiri mörk - en við hefðum kannski getað skapað fleiri marktækifæri. Ég er sáttur með 3-0 sigur á útivelli gegn Stjörnunni, hér hafa lið komið og átt erfitt þannig það er gott að fara inn í hléið með sigur hér,“ sagði Nik. Núna tekur við löng pása í deildinni og Nik ætlar að nýta það til að taka sér smá frí. „Ég er að fara í frí í tvær vikur og hlakka mikið til þess. Hléið verður gott fyrir liðið, sumar fara í frí og sumar halda áfram að æfa en flestar fá að njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti. Telma fer nú aftur til Rangers, og það verður frábært við stelpurnar að fá að upplifa að fara á EM aftur,“ sagði Nik.
Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira