Bestu mörkin: Völdu draumalið Íslands á EM og engin þeirra eru eins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 07:02 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir voru í byrjunarliðinu hjá öllum fjórum. vísir/Anton Hverjar verða í byrjunarliði Íslands á EM í Sviss? Það koma margar til greina ef marka má draumaliðin fjögur sem voru valin hjá Bestu mörkunum. Besta deild kvenna í fótbolta er að fara í langt frí vegna Evrópumóts kvenna í Sviss en í uppgjörsþætti Bestu markanna fyrir EM-fríið horfðu Helena Ólafsdóttir, sérfræðingar hennar og sérstakur gestur þáttarins, aðeins til Evrópumótsins. Helena Ólafsdóttir ræðir EM kvenna við þau Jón Ólafsson, Katrínu Ómarsdóttur og Mist Rúnarsdóttur.Sýn Þau fjögur veltu fyrir sér mögulegu byrjunarliði íslenska landsliðsins á Evrópumótinu en stelpurnar okkar mæta þar Finnlandi, Sviss og Noregi í riðlakeppninni. Helena Ólafsdóttir stillti upp sínu draumaliði en það gerðu einnig sérfræðingarnir Katrín Ómarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir. Það gerði líka gestur þáttarins, tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson. Jón er mikill fótboltaáhugamaður og mikill Þróttari. Athygli vekur að öll fjögur draumalið þeirra eru ólík og það er því nokkur spenna í loftinu um það hvernig Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, muni stilla liðinu upp í fyrsta leik. Klippa: Bestu mörkin völdu draumalið Íslands á EM kvenna Sex leikmenn komust þó í byrjunarliðið hjá þeim öllum en það eru þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Guðrún Arnardóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Þær Dagný og Guðrún eru þó ekki í sömu stöðum hjá öllum. Helena Ólafsdóttir og Katrín Ómarsdóttir eru sem dæmi með Dagnýju sem fremstu konu en ekki inn á miðjunni. Guðrún er í bakverði hjá tveimur en í miðverði hjá tveimur. Tveir leikmenn komust í byrjunarliðið hjá þremur af fjórum en það eru þær Natasha Anasi og Hildur Antonsdóttir. Alls voru sextán leikmenn í íslenska hópnum í einu eða fleiri af þessum draumaliðum. Hér fyrir ofan má sjá umræðuna um draumaliðin og þau má síðan sjá öll hér fyrir neðan. Byrjunarlið - Helena Ólafsdóttir Byrjunarlið - Katrín Ómarsdóttir Byrjunarlið - Jón Ólafsson Byrjunarlið - Mist Rúnarsdóttir. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Bestu mörkin Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira
Besta deild kvenna í fótbolta er að fara í langt frí vegna Evrópumóts kvenna í Sviss en í uppgjörsþætti Bestu markanna fyrir EM-fríið horfðu Helena Ólafsdóttir, sérfræðingar hennar og sérstakur gestur þáttarins, aðeins til Evrópumótsins. Helena Ólafsdóttir ræðir EM kvenna við þau Jón Ólafsson, Katrínu Ómarsdóttur og Mist Rúnarsdóttur.Sýn Þau fjögur veltu fyrir sér mögulegu byrjunarliði íslenska landsliðsins á Evrópumótinu en stelpurnar okkar mæta þar Finnlandi, Sviss og Noregi í riðlakeppninni. Helena Ólafsdóttir stillti upp sínu draumaliði en það gerðu einnig sérfræðingarnir Katrín Ómarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir. Það gerði líka gestur þáttarins, tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson. Jón er mikill fótboltaáhugamaður og mikill Þróttari. Athygli vekur að öll fjögur draumalið þeirra eru ólík og það er því nokkur spenna í loftinu um það hvernig Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, muni stilla liðinu upp í fyrsta leik. Klippa: Bestu mörkin völdu draumalið Íslands á EM kvenna Sex leikmenn komust þó í byrjunarliðið hjá þeim öllum en það eru þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Guðrún Arnardóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Þær Dagný og Guðrún eru þó ekki í sömu stöðum hjá öllum. Helena Ólafsdóttir og Katrín Ómarsdóttir eru sem dæmi með Dagnýju sem fremstu konu en ekki inn á miðjunni. Guðrún er í bakverði hjá tveimur en í miðverði hjá tveimur. Tveir leikmenn komust í byrjunarliðið hjá þremur af fjórum en það eru þær Natasha Anasi og Hildur Antonsdóttir. Alls voru sextán leikmenn í íslenska hópnum í einu eða fleiri af þessum draumaliðum. Hér fyrir ofan má sjá umræðuna um draumaliðin og þau má síðan sjá öll hér fyrir neðan. Byrjunarlið - Helena Ólafsdóttir Byrjunarlið - Katrín Ómarsdóttir Byrjunarlið - Jón Ólafsson Byrjunarlið - Mist Rúnarsdóttir.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Bestu mörkin Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira