„KR-ingar stundum sjálfum sér verstir“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 21:33 Kristinn Freyr skoraði fyrsta mark leiksins. Pawel Cieslikiewicz/Vísir „Það er náttúrulega bara æðislegt að vera í Val þegar við vinnum KR. Þetta er yfirleitt alltaf skemmtilegustu leikirnir á tímabilinu. 6-1 sigur í dag er náttúrulega bara geðveikt,“ sagði Kristinn Freyr Sigurðsson eftir frábæra frammistöðu í dag. Valur skoraði snemma og héldu því tempói mest allan leikinn. Þetta er frammistaða sem ætti að næra. „Hrós á KR-ingana, þeir eru ótrúlega góðir. Þó að tölurnar sýna að þetta hafi verið leikur í léttari kantinum, þá var það alls ekki. KR-ingarnir frábærir en kannski stundum sjálfum sér verstir, og við erum með góða leikmenn sem kunna að refsa,“ sagði Kristinn. Valur hefur ekki tapað fyrir KR síðan 2022 og það virðist eins og þeir séu komnir með tak á þeim. „Það virðist vera, allavega þangað til að við töpum á móti þeim. Vonandi verður langt í það,“ sagði Kristinn. Valur heldur sér innan seilingar í toppbaráttunni með þessum sigri, en þeir ætla sér að berjast til enda. „Við ætlum að taka þátt í þessu móti og við þurfum bara að halda áfram að vinna leiki. Þau lið sem eru fyrir ofan okkur, þau gera það og við þurfum bara að halda áfram og gefa í ef eitthvað er,“ sagði Kristinn. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Valur skoraði snemma og héldu því tempói mest allan leikinn. Þetta er frammistaða sem ætti að næra. „Hrós á KR-ingana, þeir eru ótrúlega góðir. Þó að tölurnar sýna að þetta hafi verið leikur í léttari kantinum, þá var það alls ekki. KR-ingarnir frábærir en kannski stundum sjálfum sér verstir, og við erum með góða leikmenn sem kunna að refsa,“ sagði Kristinn. Valur hefur ekki tapað fyrir KR síðan 2022 og það virðist eins og þeir séu komnir með tak á þeim. „Það virðist vera, allavega þangað til að við töpum á móti þeim. Vonandi verður langt í það,“ sagði Kristinn. Valur heldur sér innan seilingar í toppbaráttunni með þessum sigri, en þeir ætla sér að berjast til enda. „Við ætlum að taka þátt í þessu móti og við þurfum bara að halda áfram að vinna leiki. Þau lið sem eru fyrir ofan okkur, þau gera það og við þurfum bara að halda áfram og gefa í ef eitthvað er,“ sagði Kristinn.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum