Gareth Bale vill kaupa Cardiff Haraldur Örn Haraldsson skrifar 24. júní 2025 12:46 Gareth Bale virðist staðráðinn í að gerast eigandi fótboltafélags, og hyggst nú kaupa Cardiff. Michael Regan/Getty Fyrrum Real Madrid og Tottenham stjarnan Gareth Bale segir að það væri „draumur að rætast,“ að kaupa Cardiff City. Vísir greindi frá því áður að hann hafi reynt að kaupa Plymouth, en það gekk ekki upp. Síðastliðinn föstudag gerði fjárfestahópur sem Bale er hluti af, tilboð í Cardiff sem var hafnað. Bale var í viðtali við Sky Sports og svo virðist sem þeir muni gera annað tilboð. „Við höfum áhuga á að kaupa Cardiff. Það er minn uppeldisklúbbur, þar sem ég ólst upp og frændi minn (Chris Pike) spilaði fyrir þá. Að vera meðeigandi i félaginu væri draumur að rætast,“ sagði Bale. Cardiff er í þriðju efstu deild Englands eða League One, en ef Bale myndi eignast klúbbinn stefnir hann á Ensku Úrvalsdeildina. „Þetta er félag sem er nærri mínu hjarta. Mér myndi þykja gríðarlega vænt um það að stækka Cardiff og koma þeim upp i Ensku Úrvalsdeildina þar sem þeir eiga heima. Ég veit hversu frábærir velsku stuðningsmennirnir og Cardiff stuðningsmennirnir eru. Það væri frábært að reyna að gera eitthvað saman. Við erum í sambandi við Cardiff og það ætti að koma nánari fréttir í framtíðinni, en vonandi tekst okkur að koma þessu yfir línuna,“ sagði Bale. Cardiff var í Ensku Úrvalsdeildinni síðast árið 2019, en hefur fallið niður deildirnar á síðustu árum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Fleiri fréttir Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Sjá meira
Síðastliðinn föstudag gerði fjárfestahópur sem Bale er hluti af, tilboð í Cardiff sem var hafnað. Bale var í viðtali við Sky Sports og svo virðist sem þeir muni gera annað tilboð. „Við höfum áhuga á að kaupa Cardiff. Það er minn uppeldisklúbbur, þar sem ég ólst upp og frændi minn (Chris Pike) spilaði fyrir þá. Að vera meðeigandi i félaginu væri draumur að rætast,“ sagði Bale. Cardiff er í þriðju efstu deild Englands eða League One, en ef Bale myndi eignast klúbbinn stefnir hann á Ensku Úrvalsdeildina. „Þetta er félag sem er nærri mínu hjarta. Mér myndi þykja gríðarlega vænt um það að stækka Cardiff og koma þeim upp i Ensku Úrvalsdeildina þar sem þeir eiga heima. Ég veit hversu frábærir velsku stuðningsmennirnir og Cardiff stuðningsmennirnir eru. Það væri frábært að reyna að gera eitthvað saman. Við erum í sambandi við Cardiff og það ætti að koma nánari fréttir í framtíðinni, en vonandi tekst okkur að koma þessu yfir línuna,“ sagði Bale. Cardiff var í Ensku Úrvalsdeildinni síðast árið 2019, en hefur fallið niður deildirnar á síðustu árum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Fleiri fréttir Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti