Lallana leggur skóna á hilluna Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 17:02 Lallana spilaði yfir fimm hundruð leiki á tæplega tuttugu ára löngum atvinnumannaferli. Rene Nijhuis/MB Media/Getty Images Hinn 37 ára gamli Adam Lallana hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan, tæplega tuttugu ára langan, feril sem leikmaður Southampton, Liverpool, Brighton og enska landsliðsins. Samningur hans við Southampton er að renna út um mánaðamótin og Lallana mun ekki leita sér að nýju liði. Hann tilkynnti ákvörðunina á samfélagsmiðlum í morgun og sagðist „fullur af þakklæti og stolti.“ View this post on Instagram A post shared by Adam Lallana (@officiallallana) Lallana er uppalinn hjá Southampton, sem bjó til marga mjög góða leikmenn á svipuðu aldursbili. Í akademíunni þar spilaði hann meðal annars með Gareth Bale, Theo Walcott, Nathan Dyer og Leon Best. Lallana þreytti frumraunina fyrir uppeldisfélagið árið 2007, var síðan sendur á lán til Bournemouth seinni hluta tímabils en átti fast sæti í liðinu eftir það. Árið 2012 var hann valinn fyrirliði eftir að hafa hjálpað Southampton að komast aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir sjö ára fjarveru. Lallana fór til Liverpool og vann fjóra stóra titla. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Tveimur árum síðar var hann seldur til Liverpool, þar sem hann var næstu sjö ár. Á tíma sínum varð hann Englandsmeistari og vann Meistaradeildina, auk tveggja bikartitla. Þaðan lá leiðin til Brighton og síðan aftur heim til Southampton, þar sem Lallana spilaði sína síðustu leiki á liðnu tímabili. Lallana var einnig hluti af enska landsliðinu um árabil, spilaði alls 34 leiki og fór með landsliðinu á HM 2014 og EM 2016. Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Samningur hans við Southampton er að renna út um mánaðamótin og Lallana mun ekki leita sér að nýju liði. Hann tilkynnti ákvörðunina á samfélagsmiðlum í morgun og sagðist „fullur af þakklæti og stolti.“ View this post on Instagram A post shared by Adam Lallana (@officiallallana) Lallana er uppalinn hjá Southampton, sem bjó til marga mjög góða leikmenn á svipuðu aldursbili. Í akademíunni þar spilaði hann meðal annars með Gareth Bale, Theo Walcott, Nathan Dyer og Leon Best. Lallana þreytti frumraunina fyrir uppeldisfélagið árið 2007, var síðan sendur á lán til Bournemouth seinni hluta tímabils en átti fast sæti í liðinu eftir það. Árið 2012 var hann valinn fyrirliði eftir að hafa hjálpað Southampton að komast aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir sjö ára fjarveru. Lallana fór til Liverpool og vann fjóra stóra titla. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Tveimur árum síðar var hann seldur til Liverpool, þar sem hann var næstu sjö ár. Á tíma sínum varð hann Englandsmeistari og vann Meistaradeildina, auk tveggja bikartitla. Þaðan lá leiðin til Brighton og síðan aftur heim til Southampton, þar sem Lallana spilaði sína síðustu leiki á liðnu tímabili. Lallana var einnig hluti af enska landsliðinu um árabil, spilaði alls 34 leiki og fór með landsliðinu á HM 2014 og EM 2016.
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti