„í góðu lagi“ er nýtt vottunarkerfi verkalýðsfélaga og garðyrkjunnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júní 2025 20:05 Knútur og Helena í Friðheimum fá hér staðfestingu á vottuninni frá Halldóru Sigríði formanni Bárunnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „í góðu lagi“ er nýtt vottunarkerfi, sem tók formlega í gildi í dag en kerfið sýnir að vinnustaðir fari eftir kjarasamningum og reglum vinnumarkaðarins. Garðyrkjubændur ríða á vaðið með nýja kerfið í samvinnu við Báruna stéttarfélag, Framsýn stéttarfélag og Sölufélag garðyrkjumanna. Það var gaman að koma í Friðheima í Reykholti í Bláskógabyggð í dag og verða vitni af því þegar fyrirtækin fengu vottun frá verkalýðsfélögunum. Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Þau fyrirtæki, sem fengu vottun í dag voru Garðyrkjustöðin Friðheimar, Garðyrkjustöðin Hveravellir og Gróðrarstöðin Ártangi. „Þetta er stór dagur í sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar að við séum að taka hér upp ákveðið vottunarkerfi fyrir vinnustaði, sem eru til fyrirmyndar á landsvísu,“ segir Aðalsteinn A. Baldursson, formaður Framsýnar. „Þetta er bara stór dagur og stuðlar að heilbrigðari vinnumarkaði og beri samskiptum á milli okkar því okkur er alltaf legið á hálsi að berjast á banaspjótum en það er nú ekki reyndin því samvinna er í rauninni best fyrir alla aðila og við erum að stuðla að góðri samvinnu hér í dag,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar. „Við erum alveg rosalega stolt af þessu verkefni og framtaki og líka þessu skemmtilega og góða samstarfi með Framsýn og Bárunni,“ segir Kristín Linda Sveinsdóttir, markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna. Kristín Linda Sveinsdóttir, sem er markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og garðyrkjubændur eru hæstánægðir með nýja vottunarkerfið. „Mér finnst bara gaman að starfsfólk geti séð að við erum að gera góða hluti fyrir það og að þau hafa traust á okkur,“ segir Freydís Gunnarsdóttir hjá Ártanga. Freydís ásamt Úlfi sínum þegar hún fékk vottunina staðfesta frá Halldóru Sigríði formanni Bárunnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þegar fólk fer út í búð og kaupir kryddið frá Freydísi þá sér það að það er búið að votta það að þriðja aðila að hún er að gera gott við sitt fólk,“ segir Knútur Rafn Ármann hjá Friðheimum. Þetta er alveg til fyrirmyndar þetta verkefni eða hvað? “Já, við erum mjög stolt af því, það er æðislegt,“ segir þau Freydís og Knútur. Heimasíða verkefnisins Garðyrkjubændurnir á Hveravöllum eru hér hæstánægðir með sína vottun frá Aðalsteini formanni Framsýnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Garðyrkja Vinnumarkaður Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira
Það var gaman að koma í Friðheima í Reykholti í Bláskógabyggð í dag og verða vitni af því þegar fyrirtækin fengu vottun frá verkalýðsfélögunum. Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Þau fyrirtæki, sem fengu vottun í dag voru Garðyrkjustöðin Friðheimar, Garðyrkjustöðin Hveravellir og Gróðrarstöðin Ártangi. „Þetta er stór dagur í sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar að við séum að taka hér upp ákveðið vottunarkerfi fyrir vinnustaði, sem eru til fyrirmyndar á landsvísu,“ segir Aðalsteinn A. Baldursson, formaður Framsýnar. „Þetta er bara stór dagur og stuðlar að heilbrigðari vinnumarkaði og beri samskiptum á milli okkar því okkur er alltaf legið á hálsi að berjast á banaspjótum en það er nú ekki reyndin því samvinna er í rauninni best fyrir alla aðila og við erum að stuðla að góðri samvinnu hér í dag,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar. „Við erum alveg rosalega stolt af þessu verkefni og framtaki og líka þessu skemmtilega og góða samstarfi með Framsýn og Bárunni,“ segir Kristín Linda Sveinsdóttir, markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna. Kristín Linda Sveinsdóttir, sem er markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og garðyrkjubændur eru hæstánægðir með nýja vottunarkerfið. „Mér finnst bara gaman að starfsfólk geti séð að við erum að gera góða hluti fyrir það og að þau hafa traust á okkur,“ segir Freydís Gunnarsdóttir hjá Ártanga. Freydís ásamt Úlfi sínum þegar hún fékk vottunina staðfesta frá Halldóru Sigríði formanni Bárunnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þegar fólk fer út í búð og kaupir kryddið frá Freydísi þá sér það að það er búið að votta það að þriðja aðila að hún er að gera gott við sitt fólk,“ segir Knútur Rafn Ármann hjá Friðheimum. Þetta er alveg til fyrirmyndar þetta verkefni eða hvað? “Já, við erum mjög stolt af því, það er æðislegt,“ segir þau Freydís og Knútur. Heimasíða verkefnisins Garðyrkjubændurnir á Hveravöllum eru hér hæstánægðir með sína vottun frá Aðalsteini formanni Framsýnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Garðyrkja Vinnumarkaður Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira