Ánægja með gjaldfrjálsar skólamáltíðir en fjármögnunin áskorun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. júní 2025 12:47 Veruleg ánægja er meðal foreldra og forráðamanna með verkefnið. Getty Ríflega 80 prósent foreldra og forráðamanna grunnskólabarna segjast ánægð með gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Aðeins 7 prósent segjast nokkuð eða mjög neikvæð gagnvart verkefninu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um áhrif af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, sem birt hefur verið á heimasíðu Stjórnarráðsins. Skýrslan var kynnt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Skýrslan var unnin af starfshópi skipuðum af innviðaráðherra og byggir meðal annars á þremur könnunum sem lagðar voru fyrir sveitarfélögin, stjórnendur grunnskóla og foreldra og forráðamenn. Samkvæmt skýrslunni segjast skólastjórnendur og sveitarfélögin sjá mikinn ávinning af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, þar sem öllum börnum séu tryggðar skólamáltíðir óháð efnahag og fleiri börn nýti máltíðirnar. Áskoranir vegna verkefnisins felast meðal annars í matarsóun og fjármögnun en kostnaður hefur aukist hjá meirihluta sveitarfélaga, meðal annars vegna þess að mótframlag ríkisins nemur einungis hluta af heildarkostnaði og verð á matvöru fer hækkandi. Starfshópurinn beinir sex ábendingum til stjórnvalda, ríkis og sveitarfélaga: Rannsaka þarf matarsóun og gera íhlutanir til að minnka hana. Hafa þarf eftirlit með gæðum máltíða og næringarinnihaldi. Tryggja þarf fjármagn fyrir gæðaríkri skólamáltíð. Tryggja þarf að til staðar séu upplýsingar sveitarfélaga um raunkostnað. Skýra þarf hvort gjaldfrjálsar skólamáltíðir eigi eingöngu við um hádegisverð eða alla málsverði á skólatíma. Taka þarf ákvörðun um framhald verkefnisins þegar því lýkur árið 2027. Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Grunnskólar Rekstur hins opinbera Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um áhrif af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, sem birt hefur verið á heimasíðu Stjórnarráðsins. Skýrslan var kynnt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Skýrslan var unnin af starfshópi skipuðum af innviðaráðherra og byggir meðal annars á þremur könnunum sem lagðar voru fyrir sveitarfélögin, stjórnendur grunnskóla og foreldra og forráðamenn. Samkvæmt skýrslunni segjast skólastjórnendur og sveitarfélögin sjá mikinn ávinning af gjaldfrjálsum skólamáltíðum, þar sem öllum börnum séu tryggðar skólamáltíðir óháð efnahag og fleiri börn nýti máltíðirnar. Áskoranir vegna verkefnisins felast meðal annars í matarsóun og fjármögnun en kostnaður hefur aukist hjá meirihluta sveitarfélaga, meðal annars vegna þess að mótframlag ríkisins nemur einungis hluta af heildarkostnaði og verð á matvöru fer hækkandi. Starfshópurinn beinir sex ábendingum til stjórnvalda, ríkis og sveitarfélaga: Rannsaka þarf matarsóun og gera íhlutanir til að minnka hana. Hafa þarf eftirlit með gæðum máltíða og næringarinnihaldi. Tryggja þarf fjármagn fyrir gæðaríkri skólamáltíð. Tryggja þarf að til staðar séu upplýsingar sveitarfélaga um raunkostnað. Skýra þarf hvort gjaldfrjálsar skólamáltíðir eigi eingöngu við um hádegisverð eða alla málsverði á skólatíma. Taka þarf ákvörðun um framhald verkefnisins þegar því lýkur árið 2027.
Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Grunnskólar Rekstur hins opinbera Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira