Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 09:02 Aitana Bonmati í myndatöku spænska landsliðsins fyrir EM fyrir aðeins nokkrum dögum. Getty/ Florencia Tan Jun Spænska kvennalandsliðið í fótbolta hefur hugsanlega orðið fyrir miklu áfalli aðeins fimm dögum fyrir Evrópumótið í Sviss Gullknattarhafinn Aitana Bonmatí hefur verið lögð inn á sjúkrahús með heilahimnubólgu en spænska knattspyrnusambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Bonmatí er leikmaður Barcelona og hefur unnið Gullknöttinn, Ballon d'Or, undanfarin tvö ár, verðlaun fyrir bestu knattspyrnukonu heims. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Bonmatí missti af generalprufu Spánverja á móti Japan og nú er ástæðan ljós. „Þetta hljómar hræðilega en læknarnir okkar segja að þeir hafi stjórn á þessu,“ sagði spænski landsliðsþjálfarinn Montse Tomé. Þjálfarinn hefur samt enga hugmynd um það hvort Bonmatí geti eitthvað tekið þátt í Evrópumótinu. Bonmatí hefur auðvitað verið lykilmaður í liði heimsmeistara Spánar en hún er komin með 30 mörk í 76 landsleikjum. Hún var valin besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts þegar Spánverjar fögnuðu sigri. Spænska sambandið hefur ekki tekið neina ákvörðun með Bonmatí og bíður frekari frétta. Fyrsti leikur spænska landsliðsins á EM er á móti Portúgal 3. júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ABC (@abc_diario) EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Gullknattarhafinn Aitana Bonmatí hefur verið lögð inn á sjúkrahús með heilahimnubólgu en spænska knattspyrnusambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Bonmatí er leikmaður Barcelona og hefur unnið Gullknöttinn, Ballon d'Or, undanfarin tvö ár, verðlaun fyrir bestu knattspyrnukonu heims. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Bonmatí missti af generalprufu Spánverja á móti Japan og nú er ástæðan ljós. „Þetta hljómar hræðilega en læknarnir okkar segja að þeir hafi stjórn á þessu,“ sagði spænski landsliðsþjálfarinn Montse Tomé. Þjálfarinn hefur samt enga hugmynd um það hvort Bonmatí geti eitthvað tekið þátt í Evrópumótinu. Bonmatí hefur auðvitað verið lykilmaður í liði heimsmeistara Spánar en hún er komin með 30 mörk í 76 landsleikjum. Hún var valin besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts þegar Spánverjar fögnuðu sigri. Spænska sambandið hefur ekki tekið neina ákvörðun með Bonmatí og bíður frekari frétta. Fyrsti leikur spænska landsliðsins á EM er á móti Portúgal 3. júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ABC (@abc_diario)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira