Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 11:33 Þetta er ekki tilbúin mynd í Photoshop eða mynd í boði gervigreindar. Bíll lenti ofan á öðrum bíl í formúlu 2. @formula2 Það má kannski hlæja að þessu eftir á en það fór um alla á svæðinu þegar bíll lenti bókstaflega ofan á öðrum í hörkukeppni í formúlu 2 um helgina. Atvikið varð í einni beygju í sprettkappakstrinum í Austurríki. Sami Meguetounif ætlaði sér þá að taka fram úr Arvid Lindblad í þriðju beygju brautarinnar en bílarnir rákust saman View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Bíll Meguetounif fór þá á mikil flug og snerist 540 gráður í loftinu. Hann endaði í framhaldinu hreinlega ofan á bíl Luke Browning. Ökumennirnir voru bókstaflega haus í haus eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er í raun ótrúlegt að hvorugur þeirra hafi slasast. Þeir komu báðir óskaddaðir úr bólum sinum en Meguetounif þurfti aðstoð til að komast úr sínum bíl. Þetta er enn frekar sönnun á mikilvægi öryggishringnum fyrir ofan höfuð ökumannanna, svokölliðum „halo“. Það var löng töf á keppninni á meðan brautin var hreinsuð. Hálftíma seinna hófst hún á ný en þá vori 25 hringir eftir. View this post on Instagram A post shared by Formula 2 (@formula2) Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Atvikið varð í einni beygju í sprettkappakstrinum í Austurríki. Sami Meguetounif ætlaði sér þá að taka fram úr Arvid Lindblad í þriðju beygju brautarinnar en bílarnir rákust saman View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Bíll Meguetounif fór þá á mikil flug og snerist 540 gráður í loftinu. Hann endaði í framhaldinu hreinlega ofan á bíl Luke Browning. Ökumennirnir voru bókstaflega haus í haus eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er í raun ótrúlegt að hvorugur þeirra hafi slasast. Þeir komu báðir óskaddaðir úr bólum sinum en Meguetounif þurfti aðstoð til að komast úr sínum bíl. Þetta er enn frekar sönnun á mikilvægi öryggishringnum fyrir ofan höfuð ökumannanna, svokölliðum „halo“. Það var löng töf á keppninni á meðan brautin var hreinsuð. Hálftíma seinna hófst hún á ný en þá vori 25 hringir eftir. View this post on Instagram A post shared by Formula 2 (@formula2)
Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira