Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 14:57 Lando Norris með þeim Charles Leclerc og Oscar Piastri sem komu næsti á eftir honum. Getty/Clive Rose McLaren menn urðu í tveimur efstu sætunum í Austurríkiskappakstrinum í formúlu 1 í dag þar sem Lando Norris fagnaði sigri. Lando Norris stóðst pressuna frá liðsfélaga sínum Oscar Piastri og minnkaði forskot Piastri í heimsmeistarakeppni ökumanna í fimmtán stig. Ferrari maðurinn Charles Leclerc var síðan þriðji maður á verðlaunapallinum. Lewis Hamilton varð fjórði, George Russell fimmti og Liam Lawson náði sjötta sætinu. THE TOP 10 FINISHERS 🤩#F1 #AustrianGP pic.twitter.com/gchYdCm78B— Formula 1 (@F1) June 29, 2025 Liðsfélagarnir voru í hörkukeppni allan kappaksturinn og gáfu ekkert eftir. Norris var á ráspól og hélt út. Þetta var flott endurkoma hjá Norris eftir vonbrigðin í Kanada í síðustu keppni. Hann var að vinna sinn þriðja kappakstur á tímabilinu eftir að hafa unnið einnig í Mónakó og í Ástralíu. Piastri hefur á móti unnið fimm keppnir. Þetta var spennandi keppni ekki síst þar sem hitinn var mikill og menn í alls konar vandræðum með dekkin sín. Piastri er nú efstur ökumanna með 216 stig, Norris er með 201 stig og Max Verstappen er nú þriðji með 155 stig Yfirburðir McLaren-Mercedes í liðakeppninni eru miklir og jókst enn með þessum tvöfalda sigri í dag. McLaren hefur nú 417 stig eða 207 stigum meira en Ferrari. Heimsmeistarinn Max Verstappen datt snemma úr keppni eftir árekstur við Andrea Kimi Antonelli í þriðju beygju í fyrsta hring. Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lando Norris stóðst pressuna frá liðsfélaga sínum Oscar Piastri og minnkaði forskot Piastri í heimsmeistarakeppni ökumanna í fimmtán stig. Ferrari maðurinn Charles Leclerc var síðan þriðji maður á verðlaunapallinum. Lewis Hamilton varð fjórði, George Russell fimmti og Liam Lawson náði sjötta sætinu. THE TOP 10 FINISHERS 🤩#F1 #AustrianGP pic.twitter.com/gchYdCm78B— Formula 1 (@F1) June 29, 2025 Liðsfélagarnir voru í hörkukeppni allan kappaksturinn og gáfu ekkert eftir. Norris var á ráspól og hélt út. Þetta var flott endurkoma hjá Norris eftir vonbrigðin í Kanada í síðustu keppni. Hann var að vinna sinn þriðja kappakstur á tímabilinu eftir að hafa unnið einnig í Mónakó og í Ástralíu. Piastri hefur á móti unnið fimm keppnir. Þetta var spennandi keppni ekki síst þar sem hitinn var mikill og menn í alls konar vandræðum með dekkin sín. Piastri er nú efstur ökumanna með 216 stig, Norris er með 201 stig og Max Verstappen er nú þriðji með 155 stig Yfirburðir McLaren-Mercedes í liðakeppninni eru miklir og jókst enn með þessum tvöfalda sigri í dag. McLaren hefur nú 417 stig eða 207 stigum meira en Ferrari. Heimsmeistarinn Max Verstappen datt snemma úr keppni eftir árekstur við Andrea Kimi Antonelli í þriðju beygju í fyrsta hring.
Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn