Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. júní 2025 23:41 Foreldrar fjölbura eiga nú samkvæmt lögum rétt á lengar fæðingarorlofi. Vísir/Vilhelm Foreldrar sem eignast fjölbura eða lenda í veikindum á meðgöngu eiga nú rétt á lengingu fæðingarorlofs eða greiðslu fæðingarstyrks. Þetta var lögfest er frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra var samþykkt á Alþingi í dag. Foreldrar sem eignast fjölbura eiga nú samkvæmt lögum rétt á lengra fæðingarorlofi eða greiðslu fæðingarstyrks í sex mánuði fyrir hvert barn sem fæðist umfram eitt. Þar af leiðandi eiga foreldrar sem eignast tvíbura rétt á sex mánuðum aukalega í fæðingarorlof og foreldrar sem eignast þríbura rétt á tólf mánuðum. Foreldrarnir mega ráðstafa fæðingarorlofinu að vild en lögin ná einnig til foreldra sem ættleiða eða taka fleiri en eitt barn í varanlegt fóstur á sama tíma. Lögin ná nú einnig yfir foreldra sem hafa veikst alvarlega í tengslum við meðgöngu. Haldi veikindin áfram eftir fæðingu barnsins og gerir foreldrið ófært um að sjá um barnið á það rétt á allt að tveimur mánuðum aukalega í fæðingarorlof. „Með báðum þessum breytingum viljum við taka utan um fólk í aðstæðum sem geta verið afar krefjandi. Þetta eru umbætur sem geta skipt afskaplega miklu máli fyrir þau börn og fjölskyldur sem um ræðir. Þær sýna að við í ríkisstjórninni meinum það þegar við segjum að við ætlum að láta verkin tala, stoppa í götin og bæta hag fólks,“ er haft eftir Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, í tilkynningu frá ráðuneytinu. Fæðingarorlof Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Börn og uppeldi Félagsmál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Foreldrar sem eignast fjölbura eiga nú samkvæmt lögum rétt á lengra fæðingarorlofi eða greiðslu fæðingarstyrks í sex mánuði fyrir hvert barn sem fæðist umfram eitt. Þar af leiðandi eiga foreldrar sem eignast tvíbura rétt á sex mánuðum aukalega í fæðingarorlof og foreldrar sem eignast þríbura rétt á tólf mánuðum. Foreldrarnir mega ráðstafa fæðingarorlofinu að vild en lögin ná einnig til foreldra sem ættleiða eða taka fleiri en eitt barn í varanlegt fóstur á sama tíma. Lögin ná nú einnig yfir foreldra sem hafa veikst alvarlega í tengslum við meðgöngu. Haldi veikindin áfram eftir fæðingu barnsins og gerir foreldrið ófært um að sjá um barnið á það rétt á allt að tveimur mánuðum aukalega í fæðingarorlof. „Með báðum þessum breytingum viljum við taka utan um fólk í aðstæðum sem geta verið afar krefjandi. Þetta eru umbætur sem geta skipt afskaplega miklu máli fyrir þau börn og fjölskyldur sem um ræðir. Þær sýna að við í ríkisstjórninni meinum það þegar við segjum að við ætlum að láta verkin tala, stoppa í götin og bæta hag fólks,“ er haft eftir Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, í tilkynningu frá ráðuneytinu.
Fæðingarorlof Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Börn og uppeldi Félagsmál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira