Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júlí 2025 15:47 Landsliðið heldur út síðar í mánuðnum á Euro Cup. Íslenska landsliðið í krikket tekur þátt á Euro Cup 2025 sem verður haldið í Varsjá í Póllandi og fer fyrsti leikurinn fram þann 10. júlí og lýkur keppni 13. Júlí. Á mótinu mun Ísland keppa gegn Póllandi, Úkraínu, Lettlandi og Litháen en eflaust vita ekki margir að við Íslendingar eigum landslið í krikket en sú er raunin. Allir leikmenn íslenska liðsins eru innflytjendur. Þeir koma frá löndum eins og Pakistan, Indlandi, Sri Lanka, Bretlandi, Ástralíu og Suður-Afríku. Aðalstyrktaraðili landsliðsins er fyrirtækið Bara tala en leikmenn liðsins hafa lært íslensku með þeirra aðstoða. Jakob Wayne Víkingur Róbertsson, leikmaður landsliðsins og Jón Gunnar Þórðarson. „Þetta er ekki bara hefðbundið samstarf. Allt liðið lærir íslensku saman með Bara tala og notar íslenskuna á æfingum og í leik,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri Bara tala. „Ég fyllist stolti þegar ég sé liðið í landsliðstreyjum með merkið okkar framan á sér. Þetta er raunveruleg tenging milli tungumáls, samfélags og íþrótta.“ Samhliða samstarfinu mun Bara tala þróa sérstök stafræn námskeið með íslenskum orðaforða fyrir krikket. „Hingað til hefur mest verið notast við ensku hugtökin, en nú tökum við fyrsta skrefið í að þróa íslenskan orðaforða fyrir þessa alþjóðlegu íþrótt,“ segir Jón Gunnar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingu landsliðsins. Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Á mótinu mun Ísland keppa gegn Póllandi, Úkraínu, Lettlandi og Litháen en eflaust vita ekki margir að við Íslendingar eigum landslið í krikket en sú er raunin. Allir leikmenn íslenska liðsins eru innflytjendur. Þeir koma frá löndum eins og Pakistan, Indlandi, Sri Lanka, Bretlandi, Ástralíu og Suður-Afríku. Aðalstyrktaraðili landsliðsins er fyrirtækið Bara tala en leikmenn liðsins hafa lært íslensku með þeirra aðstoða. Jakob Wayne Víkingur Róbertsson, leikmaður landsliðsins og Jón Gunnar Þórðarson. „Þetta er ekki bara hefðbundið samstarf. Allt liðið lærir íslensku saman með Bara tala og notar íslenskuna á æfingum og í leik,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri Bara tala. „Ég fyllist stolti þegar ég sé liðið í landsliðstreyjum með merkið okkar framan á sér. Þetta er raunveruleg tenging milli tungumáls, samfélags og íþrótta.“ Samhliða samstarfinu mun Bara tala þróa sérstök stafræn námskeið með íslenskum orðaforða fyrir krikket. „Hingað til hefur mest verið notast við ensku hugtökin, en nú tökum við fyrsta skrefið í að þróa íslenskan orðaforða fyrir þessa alþjóðlegu íþrótt,“ segir Jón Gunnar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingu landsliðsins.
Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira