Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júlí 2025 10:32 HK varð Orkumótsmeistari eftir vítaspyrnukeppni við Þrótt. Orkumótið Sumarmótin halda göngu sinni áfram á Sýn Sport í kvöld þegar sýndur verður veglegur þáttur um Orkumótið sem fór fram í Vestmannaeyjum og réðist í æsispennandi vítaspyrnukeppni um síðustu helgi. Orkumótið hefur verið haldið árlega frá árinu 1984. Á mótinu keppir sjötti flokkur karla, eldra ár, og hafa margir af bestu knattspyrnumönnum landsins tekið þátt í mótinu á sínum yngri árum. Íþróttafréttakonan og Eyjamærin Svava Kristín Grétarsdóttir fylgdist grannt með mótinu og gerir því skil í þættinum sem sjá má á Sýn Sport klukkan 20 í kvöld. Þátturinn verður einnig aðgengilegur á Sýn+. HK sigraði Þrótt frá Reykjavík í úrslitaleik um Orkumótstitilinn í ár en þessi lið mættust einnig í úrslitaleiknum í fyrra, þannig að HK hefndi fyrir tapið þegar Þróttur fagnaði titlinum. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skilja liðin að eins og sjá má í stiklu fyrir þátt kvöldsins hér að neðan. Þátturinn verður sá fjórði í Sumarmótaröðinni hjá Sýn. Þættir um Lindex, TM og Norðurálsmótin má finna á streymisveitunni Sýn+. Klippa: Stikla fyrir Orkumótið Sumarmótin Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Sjá meira
Orkumótið hefur verið haldið árlega frá árinu 1984. Á mótinu keppir sjötti flokkur karla, eldra ár, og hafa margir af bestu knattspyrnumönnum landsins tekið þátt í mótinu á sínum yngri árum. Íþróttafréttakonan og Eyjamærin Svava Kristín Grétarsdóttir fylgdist grannt með mótinu og gerir því skil í þættinum sem sjá má á Sýn Sport klukkan 20 í kvöld. Þátturinn verður einnig aðgengilegur á Sýn+. HK sigraði Þrótt frá Reykjavík í úrslitaleik um Orkumótstitilinn í ár en þessi lið mættust einnig í úrslitaleiknum í fyrra, þannig að HK hefndi fyrir tapið þegar Þróttur fagnaði titlinum. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skilja liðin að eins og sjá má í stiklu fyrir þátt kvöldsins hér að neðan. Þátturinn verður sá fjórði í Sumarmótaröðinni hjá Sýn. Þættir um Lindex, TM og Norðurálsmótin má finna á streymisveitunni Sýn+. Klippa: Stikla fyrir Orkumótið
Sumarmótin Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Sjá meira