Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. júlí 2025 18:07 Nikkurnar þandar. Sigurður Harðarson Harmónikkutónar hljóma út um allt á Reyðarfirði um helgina því þar stendur yfir harmonikkulandsmót með tónleikum, böllum og almennri gleði. Harmoniku- og hljóðfæraleikarar af öllu landinu eru mættir á mótið til að spila saman eins og þeim einum er lagið. Landsmótið hófst formlega fimmtudaginn 3. júlí en í gær voru tónleikar í íþróttahúsinu á Reyðarfirði og harmonikudansleikur um kvöldið. Dagskráin heldur svo áfram á fullum krafti í dag en sérstakir hátíðartónleikar verða á milli fjögur og fimm í íþróttahúsinu og ball í kvöld. Marta Guðlaug Svavarsdóttir er formaður harmonikuunnenda á Norðfirði og veit því allt um landsmótið en þau eru haldin þriðja hvert ár hér og þar um landið. „Það er bara hefðbundin dagskrá eins og vanalega. Harmonikkusveitir alls staðar af landinu koma og spila bæði á tónleikum og böllum, dansað og svo er gaman. Við erum í félagi Harmonikuunnenda á Norðfirði og tókum þá ákvörðun að halda viðburðinn á Reyðarfirði í þetta skipti. Síðast þegar félagið hélt þennan viðburð þá var hann haldin á Norðfirði“, segir Marta. Harmoniku- og hljóðfæraleikarar af öllu landinu eru mættir á mótið til að spila saman.Sigurður Harðarson Og eru allir velkomnir á mótið um helgina eða ? „Já, það er ekkert aldurstakmark og 15 ára og yngri fá frítt inn á alla viðburði en þurfa að vera í fylgd með forráðamönnum á dansleikjunum“, segir Marta. Sjálf segist Marta Guðlaug hafa byrjað að spila á harmonikku tíu ára gömul og hefur varla getað hætt síðan. En hvernig lýsir hún harmonikkunni, sem hljóðfæri? „Harmonikan er rosalega fjölhæft hljóðfæri og það er hægt að spila hvað sem er og það er hægt að gera gott mót bara með eina harmonikku en það fer líka vel að hafa margar saman“.Og þetta að lokum frá Mörtu. „Við hvetjum bara alla, sem hafa áhuga eða eru forvitnir að mæta og taka þátt í gleðinni með okkur um helgina“. Tónlist Fjarðabyggð Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill að rannsóknarnefnd geri upp hrunmálin Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Sjá meira
Landsmótið hófst formlega fimmtudaginn 3. júlí en í gær voru tónleikar í íþróttahúsinu á Reyðarfirði og harmonikudansleikur um kvöldið. Dagskráin heldur svo áfram á fullum krafti í dag en sérstakir hátíðartónleikar verða á milli fjögur og fimm í íþróttahúsinu og ball í kvöld. Marta Guðlaug Svavarsdóttir er formaður harmonikuunnenda á Norðfirði og veit því allt um landsmótið en þau eru haldin þriðja hvert ár hér og þar um landið. „Það er bara hefðbundin dagskrá eins og vanalega. Harmonikkusveitir alls staðar af landinu koma og spila bæði á tónleikum og böllum, dansað og svo er gaman. Við erum í félagi Harmonikuunnenda á Norðfirði og tókum þá ákvörðun að halda viðburðinn á Reyðarfirði í þetta skipti. Síðast þegar félagið hélt þennan viðburð þá var hann haldin á Norðfirði“, segir Marta. Harmoniku- og hljóðfæraleikarar af öllu landinu eru mættir á mótið til að spila saman.Sigurður Harðarson Og eru allir velkomnir á mótið um helgina eða ? „Já, það er ekkert aldurstakmark og 15 ára og yngri fá frítt inn á alla viðburði en þurfa að vera í fylgd með forráðamönnum á dansleikjunum“, segir Marta. Sjálf segist Marta Guðlaug hafa byrjað að spila á harmonikku tíu ára gömul og hefur varla getað hætt síðan. En hvernig lýsir hún harmonikkunni, sem hljóðfæri? „Harmonikan er rosalega fjölhæft hljóðfæri og það er hægt að spila hvað sem er og það er hægt að gera gott mót bara með eina harmonikku en það fer líka vel að hafa margar saman“.Og þetta að lokum frá Mörtu. „Við hvetjum bara alla, sem hafa áhuga eða eru forvitnir að mæta og taka þátt í gleðinni með okkur um helgina“.
Tónlist Fjarðabyggð Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill að rannsóknarnefnd geri upp hrunmálin Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent