Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júlí 2025 11:23 Bræðurnir André Silva og Diogo Jota eru látnir. BBC Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. Hinn 28 ára gamli Diogo Jota var á ferð með bróður sínum André á Lamborghini bifreið á þjóðvegi í Zamora héraðinu á Spáni um hálf eitt í nótt. Fólk hefur safnast saman fyrir utan Anfield leikvanginn í Liverpool. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Flaggað í hálfa fyrir utan AnfieldPeter Byrne/PA Images via Getty Images Dekk sprakk á bílnum við framúrakstur, bíllinn endaði utan vegar og varð alelda. Lögregla, sjúkra- og slökkvilið mættu á svæðið gátu ekki komið í veg fyrir að bræðurnir létust á staðnum. Tárin falla. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Blómakransar og kveðjukort lögð við götur Anfield Road. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Krans lagður við tilbúið leiði. Jess Hornby/Getty Images Andlát þeirra er mikið áfall, hryllilegt slys sem hefur hreyft við knattspyrnu- og íþróttaheiminum öllum. „Svo stutt síðan“ Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgal og markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, sendir Jota fjölskyldunni sínar dýpstu samúðarkveðjur og minnist Diogos sérstaklega. „Svo stutt síðan við vorum við að spila saman í Þjóðadeildinni. Rétt áðan varstu að gifta þig... Við munum öll sakna þín“ segir Ronaldo á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) „Engin orð geta huggað“ Darwin Nunez sendi samúðarkveðjur á Instagram þar sem hann segir engin orð geta huggað hann í svo miklum sársauka. View this post on Instagram A post shared by Darwin Nuñez Ribeiro (@darwin_n9) „Ótímabær og sár missir“ Portúgalski landsliðsmaðurinn Pepe syrgir samstarfsfélaga, vin og fótboltamann mikinn. View this post on Instagram A post shared by Pepe (@official_pepe) „Í miklu sjokki og af djúpri sorg“ Bræðurnir spiluðu saman sem ungir menn hjá Porto í Portúgal. Félagið gaf frá sér yfirlýsingu þar sem samúðarkveðjur eru sendar „í miklu sjokki og af djúpri sorg.“ O Futebol Clube do Porto está de luto.É com choque e profundo pesar que enviamos as sentidas condolências à família e amigos do Diogo Jota e irmão André Silva, que também foi nosso atleta nos escalões de formação.Descansem em paz.#FCPorto pic.twitter.com/BXlR8v7y7Z— FC Porto (@FCPorto) July 3, 2025 „Dáður af stuðningsmönnum og elskaður af liðsfélögum“ Diogo Jota lék með Wolverhampton Wanderers áður en hann fór til Liverpool. Félagið segir minningarnar sem hann skapaði eiga eftir að lifa að eilífu. We are heartbroken.Diogo was adored by our fans, loved by his teammates and cherished by everyone who worked with him during his time at Wolves. The memories he created will never be forgotten.Our hearts go out to the family, friends and loved ones of Diogo and his brother,… pic.twitter.com/MqMlp7o44M— Wolves (@Wolves) July 3, 2025 „Ólýsanlegur missir“ Liverpool birti yfirlýsingu í stuttorða yfirlýsingu í morgun þar sem lýst er yfir mikilli sorg vegna andláts bræðranna. Félagið biður um að friðhelgi fjölskyldu þeirra verði virt. Liverpool sýnir fjölskyldunni fullan stuðning. „Öll portúgölsk knattspyrna gjörsamlega miður sín“ Portúgalska knattspyrnusambandið birti yfirlýsingu á miðlum þess í morgun. „Portúgalska knattspyrnusambandið og öll portúgölsk knattspyrna er gjörsamlega miður sín eftir andlát Diogo Jota og bróður hans André Silva í morgun á Spáni,“ segir í yfirlýsingunni. Allir í áfalli Fjölmargar fleiri orðsendingar hafa borist Jota fjölskyldunni á þessum erfiðu tímum. Ómöguleiki er að safna þeim öllum saman, en sameiginlegan þráð má finna hjá flestum um hryllilegt slys sem leiddi til ótímabærs andláts og skilur fjölskyldu eftir í mikilli sorg. A tyre blow-out… just a freak accident that can happen to anyone, anytime. And in a flash, Diogo’s young life was over, his brother’s life was over, and their family and friends are left to grieve them for a lifetime. So desperately sad. https://t.co/onVJYylLGS— Piers Morgan (@piersmorgan) July 3, 2025 My prayers goes out to his loved ones during this time! May you all be guided and protected! YNWA JOTA!! 🙏🏾🙏🏾🙏🏾❤️ https://t.co/B3tYVJJxkA— LeBron James (@KingJames) July 3, 2025 Para sempre. 🤍▪️https://t.co/IKaOZZTOJe pic.twitter.com/Z4rTtXk2cN— FC Paços de Ferreira (@fcpf) July 3, 2025 El #RealBetis lamenta la pérdida de Diogo Jota y su hermano André.Enviamos nuestras condolencias a sus familias, al Liverpool FC y a todo el fútbol portugués.Descansen en paz. pic.twitter.com/AQFFPjv8ro— Real Betis Balompié 🌴💚 (@RealBetis) July 3, 2025 Qué noticia tan triste y dolorosa 😔Todo mi cariño, mi afecto y mi apoyo para su mujer, sus hijos, sus familiares y sus amigos en un momento tan difícil. Descansad en Paz, Diogo Jota y André Silva. https://t.co/KohpGTnz1Q— Rafa Nadal (@RafaelNadal) July 3, 2025 Everyone at the Premier League is shocked and devastated to learn of the tragic passing of Diogo Jota and his brother Andre. Our sincerest condolences go to Diogo’s family, friends, Liverpool FC, and all their supporters at this heartbreaking time. Football has lost a champion… pic.twitter.com/KG4coUHY1P— Premier League (@premierleague) July 3, 2025 Enski boltinn Portúgal Portúgalski boltinn Andlát Diogo Jota Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Diogo Jota var á ferð með bróður sínum André á Lamborghini bifreið á þjóðvegi í Zamora héraðinu á Spáni um hálf eitt í nótt. Fólk hefur safnast saman fyrir utan Anfield leikvanginn í Liverpool. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Flaggað í hálfa fyrir utan AnfieldPeter Byrne/PA Images via Getty Images Dekk sprakk á bílnum við framúrakstur, bíllinn endaði utan vegar og varð alelda. Lögregla, sjúkra- og slökkvilið mættu á svæðið gátu ekki komið í veg fyrir að bræðurnir létust á staðnum. Tárin falla. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Blómakransar og kveðjukort lögð við götur Anfield Road. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Krans lagður við tilbúið leiði. Jess Hornby/Getty Images Andlát þeirra er mikið áfall, hryllilegt slys sem hefur hreyft við knattspyrnu- og íþróttaheiminum öllum. „Svo stutt síðan“ Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgal og markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, sendir Jota fjölskyldunni sínar dýpstu samúðarkveðjur og minnist Diogos sérstaklega. „Svo stutt síðan við vorum við að spila saman í Þjóðadeildinni. Rétt áðan varstu að gifta þig... Við munum öll sakna þín“ segir Ronaldo á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) „Engin orð geta huggað“ Darwin Nunez sendi samúðarkveðjur á Instagram þar sem hann segir engin orð geta huggað hann í svo miklum sársauka. View this post on Instagram A post shared by Darwin Nuñez Ribeiro (@darwin_n9) „Ótímabær og sár missir“ Portúgalski landsliðsmaðurinn Pepe syrgir samstarfsfélaga, vin og fótboltamann mikinn. View this post on Instagram A post shared by Pepe (@official_pepe) „Í miklu sjokki og af djúpri sorg“ Bræðurnir spiluðu saman sem ungir menn hjá Porto í Portúgal. Félagið gaf frá sér yfirlýsingu þar sem samúðarkveðjur eru sendar „í miklu sjokki og af djúpri sorg.“ O Futebol Clube do Porto está de luto.É com choque e profundo pesar que enviamos as sentidas condolências à família e amigos do Diogo Jota e irmão André Silva, que também foi nosso atleta nos escalões de formação.Descansem em paz.#FCPorto pic.twitter.com/BXlR8v7y7Z— FC Porto (@FCPorto) July 3, 2025 „Dáður af stuðningsmönnum og elskaður af liðsfélögum“ Diogo Jota lék með Wolverhampton Wanderers áður en hann fór til Liverpool. Félagið segir minningarnar sem hann skapaði eiga eftir að lifa að eilífu. We are heartbroken.Diogo was adored by our fans, loved by his teammates and cherished by everyone who worked with him during his time at Wolves. The memories he created will never be forgotten.Our hearts go out to the family, friends and loved ones of Diogo and his brother,… pic.twitter.com/MqMlp7o44M— Wolves (@Wolves) July 3, 2025 „Ólýsanlegur missir“ Liverpool birti yfirlýsingu í stuttorða yfirlýsingu í morgun þar sem lýst er yfir mikilli sorg vegna andláts bræðranna. Félagið biður um að friðhelgi fjölskyldu þeirra verði virt. Liverpool sýnir fjölskyldunni fullan stuðning. „Öll portúgölsk knattspyrna gjörsamlega miður sín“ Portúgalska knattspyrnusambandið birti yfirlýsingu á miðlum þess í morgun. „Portúgalska knattspyrnusambandið og öll portúgölsk knattspyrna er gjörsamlega miður sín eftir andlát Diogo Jota og bróður hans André Silva í morgun á Spáni,“ segir í yfirlýsingunni. Allir í áfalli Fjölmargar fleiri orðsendingar hafa borist Jota fjölskyldunni á þessum erfiðu tímum. Ómöguleiki er að safna þeim öllum saman, en sameiginlegan þráð má finna hjá flestum um hryllilegt slys sem leiddi til ótímabærs andláts og skilur fjölskyldu eftir í mikilli sorg. A tyre blow-out… just a freak accident that can happen to anyone, anytime. And in a flash, Diogo’s young life was over, his brother’s life was over, and their family and friends are left to grieve them for a lifetime. So desperately sad. https://t.co/onVJYylLGS— Piers Morgan (@piersmorgan) July 3, 2025 My prayers goes out to his loved ones during this time! May you all be guided and protected! YNWA JOTA!! 🙏🏾🙏🏾🙏🏾❤️ https://t.co/B3tYVJJxkA— LeBron James (@KingJames) July 3, 2025 Para sempre. 🤍▪️https://t.co/IKaOZZTOJe pic.twitter.com/Z4rTtXk2cN— FC Paços de Ferreira (@fcpf) July 3, 2025 El #RealBetis lamenta la pérdida de Diogo Jota y su hermano André.Enviamos nuestras condolencias a sus familias, al Liverpool FC y a todo el fútbol portugués.Descansen en paz. pic.twitter.com/AQFFPjv8ro— Real Betis Balompié 🌴💚 (@RealBetis) July 3, 2025 Qué noticia tan triste y dolorosa 😔Todo mi cariño, mi afecto y mi apoyo para su mujer, sus hijos, sus familiares y sus amigos en un momento tan difícil. Descansad en Paz, Diogo Jota y André Silva. https://t.co/KohpGTnz1Q— Rafa Nadal (@RafaelNadal) July 3, 2025 Everyone at the Premier League is shocked and devastated to learn of the tragic passing of Diogo Jota and his brother Andre. Our sincerest condolences go to Diogo’s family, friends, Liverpool FC, and all their supporters at this heartbreaking time. Football has lost a champion… pic.twitter.com/KG4coUHY1P— Premier League (@premierleague) July 3, 2025
Enski boltinn Portúgal Portúgalski boltinn Andlát Diogo Jota Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Sjá meira