Stór lögregluaðgerð í Laugardal Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júlí 2025 19:21 Aðgerðin hófst á sjötta tímanum. Vísir/Viktor Freyr Umfangsmikil lögregluaðgerð fór fram í Laugardal í Reykjavík seinni partinn í dag. Lögreglumenn sem nutu liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra brutu glerútidyrahurð tvíbýlis og fóru inn. Lögreglumennirnir báru grímur en minnst þrír lögreglubílar voru á vettvangi þegar blaðamann bar að garði. Aðgerðin var á vegum lögreglunnar á Norðurlandi eystra sem naut liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra. Helena Rós Sturludóttir upplýsingafulltrúi staðfestir aðkomu sérsveitarinnar að aðgerðinni. Síðustu vikur hefur lögreglan á Norðurlandi eystra ráðist í umfangsmiklar húsleitir víða um landið sem hún segist tengjast fíkniefnaframleiðslu. Fréttastofa hefur ekki fengið það staðfest að þessi aðgerð tengist því. Rúður voru brotnar til að hægt væri að komast inn.Vísir/Viktor Freyr Ekki liggur fyrir hvort neinn hafi verið handtekinn í aðgerðinni en leitað var í húsinu og í bílskur við það.Vettvangsstjóri vildi ekki tjá sig um eðli eða ástæðu aðgerðanna en sagði að tilkynning yrði gefin út seinna. Garðurinn hefur verið girtur af.Vísir/Viktor Veistu meira um málið? Býrð þú í hverfinu og varðst vitni að aðgerðinni? Endilega sendu upplýsingar eða myndefni á ritstjórn@visir.is. Fullum trúnaði heitið. Lögreglumál Reykjavík Akureyri Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Sjá meira
Aðgerðin var á vegum lögreglunnar á Norðurlandi eystra sem naut liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra. Helena Rós Sturludóttir upplýsingafulltrúi staðfestir aðkomu sérsveitarinnar að aðgerðinni. Síðustu vikur hefur lögreglan á Norðurlandi eystra ráðist í umfangsmiklar húsleitir víða um landið sem hún segist tengjast fíkniefnaframleiðslu. Fréttastofa hefur ekki fengið það staðfest að þessi aðgerð tengist því. Rúður voru brotnar til að hægt væri að komast inn.Vísir/Viktor Freyr Ekki liggur fyrir hvort neinn hafi verið handtekinn í aðgerðinni en leitað var í húsinu og í bílskur við það.Vettvangsstjóri vildi ekki tjá sig um eðli eða ástæðu aðgerðanna en sagði að tilkynning yrði gefin út seinna. Garðurinn hefur verið girtur af.Vísir/Viktor Veistu meira um málið? Býrð þú í hverfinu og varðst vitni að aðgerðinni? Endilega sendu upplýsingar eða myndefni á ritstjórn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Veistu meira um málið? Býrð þú í hverfinu og varðst vitni að aðgerðinni? Endilega sendu upplýsingar eða myndefni á ritstjórn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Lögreglumál Reykjavík Akureyri Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Innlent Fleiri fréttir Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Sjá meira