„Býsna margt orðið grænmerkt“ Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 5. júlí 2025 20:46 Bergþór Ólason er þingflokksformaður Miðflokksins. Sýn Bergþór Ólason segir að andinn sé góður og menn séu lausnamiðaðir í þinglokaviðræðum þótt menn takist á og hafi ólík sjónarmið. Obbinn af málunum sé þegar leiddur í jörð, en ennþá sé tekist á um stóru flóknustu málin. Sjö frumvörp voru samþykkt á Alþingi í dag, en ekkert bólar á samkomulagi um veiðigjaldafrumvarp og þinglok. Þingflokksformenn funduðu sín á milli eftir hádegi. Bergþór Ólason segir að eins og þetta liggi núna geti ríkisstjórnin verið býsna ánægð með þann árangur sem stefnir í að náist, en rætt var við Bergþór í kvöldfréttatíma Sýnar. „Þannig að það er auðvitað alltaf þannig að stóru flóknustu málin eru það sem tekist er á um í lokin og það er eitthvað eftir þar ennþá. En heildarmyndin er þannig að það er býsna margt orðið grænmerkt.“ „Það er auðvitað þannig að það eru mismunandi atriði sem stjórnarflokkunum annars vegar og stjórnarandstöðu hins vegar þykja vera lykilatriði.“ Getið þið í minnihluta líka verið ánægð? „Það á auðvitað eftir að koma í ljós hvernig þetta endanlega klárast, það eru auðvitað miklar áhyggjur sem við höfum haft af sérstaklega veiðigjaldamálinu, en það eru líka fleiri mál sem við höfum haft áhyggjur af.“ „Þetta er það sem við erum búin að vera fara í gegnum á linnulausum fundum þar sem mér hefur þótt andinn góður, auðvitað takast menn á og það eru ólík sjónarmið, en heilt yfir þá hafa bæði stjórnarflokkar og stjórnarandstöðuflokkar verið lausnarmiðaðir í þessu þykir mér.“ Bergþór vildi ekkert gefa upp um það hvort það væri krafa stjórnarandstöðunnar að veiðigjaldamálinu yrði frestað fram að hausti, eða hvort málinu yrði hleypt í gegn á þingfundi mánudaginn. Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira
Sjö frumvörp voru samþykkt á Alþingi í dag, en ekkert bólar á samkomulagi um veiðigjaldafrumvarp og þinglok. Þingflokksformenn funduðu sín á milli eftir hádegi. Bergþór Ólason segir að eins og þetta liggi núna geti ríkisstjórnin verið býsna ánægð með þann árangur sem stefnir í að náist, en rætt var við Bergþór í kvöldfréttatíma Sýnar. „Þannig að það er auðvitað alltaf þannig að stóru flóknustu málin eru það sem tekist er á um í lokin og það er eitthvað eftir þar ennþá. En heildarmyndin er þannig að það er býsna margt orðið grænmerkt.“ „Það er auðvitað þannig að það eru mismunandi atriði sem stjórnarflokkunum annars vegar og stjórnarandstöðu hins vegar þykja vera lykilatriði.“ Getið þið í minnihluta líka verið ánægð? „Það á auðvitað eftir að koma í ljós hvernig þetta endanlega klárast, það eru auðvitað miklar áhyggjur sem við höfum haft af sérstaklega veiðigjaldamálinu, en það eru líka fleiri mál sem við höfum haft áhyggjur af.“ „Þetta er það sem við erum búin að vera fara í gegnum á linnulausum fundum þar sem mér hefur þótt andinn góður, auðvitað takast menn á og það eru ólík sjónarmið, en heilt yfir þá hafa bæði stjórnarflokkar og stjórnarandstöðuflokkar verið lausnarmiðaðir í þessu þykir mér.“ Bergþór vildi ekkert gefa upp um það hvort það væri krafa stjórnarandstöðunnar að veiðigjaldamálinu yrði frestað fram að hausti, eða hvort málinu yrði hleypt í gegn á þingfundi mánudaginn.
Miðflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira