Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 15:17 Joey Chestnut er goðsögn í lifanda lífi enda borðar enginn pylsur eins og hann. Getty/Adam Gray/ Goðsögnin Joey Chestnut fékk aftur á keppa í pylsuátskeppninni frægu sem haldin er á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. Það var ekki sökum að spyrja hver niðurstaðan var. Það vakti heimsathygli í fyrra þegar honum var bannað að keppa í fyrra vegna styrktarsamnings hans við Impossible Foods. Þá var Chestnut búinn að vinna keppnina átta ár í röð og sextán sinnum samtals. Chestnut fékk aftur að keppa í ár og vann örugglega. Sautjándi meistaratitill kappans. Hann kom niður sjötíu pylsum og hálfri betur á tíu mínútum. Metið hans frá 2021 lifði þó af en það eru 76 pylsur. Patrick Bertoletti, sem vann í fyrra í fjarveru Chestnut, kom þá niður 58 pylsum. Sportbladet sagði frá keppninni og komst meira af því hvernig hann undirbýr sig fyrir keppni sem þessa. Chestnut sagði frá því að hann sé marga daga að jafna sig eftir keppni og ná fyrri vigt. Undirbúningur hans stendur í tvo mánuði og þá reynir hann að borða eins margar pylsur og hann getur einu sinni í viku. Fer í raun í eina keppni á viku. Hann borðar ekki í langan tíma fyrir keppni til að hreinsa líkamann og til þess að búa til pláss fyrir allar pylsurnar sem hann kemur niður. View this post on Instagram A post shared by Expressen (@expressen) Bandaríkin Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira
Það vakti heimsathygli í fyrra þegar honum var bannað að keppa í fyrra vegna styrktarsamnings hans við Impossible Foods. Þá var Chestnut búinn að vinna keppnina átta ár í röð og sextán sinnum samtals. Chestnut fékk aftur að keppa í ár og vann örugglega. Sautjándi meistaratitill kappans. Hann kom niður sjötíu pylsum og hálfri betur á tíu mínútum. Metið hans frá 2021 lifði þó af en það eru 76 pylsur. Patrick Bertoletti, sem vann í fyrra í fjarveru Chestnut, kom þá niður 58 pylsum. Sportbladet sagði frá keppninni og komst meira af því hvernig hann undirbýr sig fyrir keppni sem þessa. Chestnut sagði frá því að hann sé marga daga að jafna sig eftir keppni og ná fyrri vigt. Undirbúningur hans stendur í tvo mánuði og þá reynir hann að borða eins margar pylsur og hann getur einu sinni í viku. Fer í raun í eina keppni á viku. Hann borðar ekki í langan tíma fyrir keppni til að hreinsa líkamann og til þess að búa til pláss fyrir allar pylsurnar sem hann kemur niður. View this post on Instagram A post shared by Expressen (@expressen)
Bandaríkin Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira