Íslandsmet slegið í málþófi Agnar Már Másson skrifar 8. júlí 2025 17:35 Njáll Trausti Friðbertsson hefur talað lengst eða í um átta og hálfan tíma samtals. Vísir/Vilhelm Ekkert mál hefur verið rætt eins lengi og veiðigjaldafrumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Málið hefur verið til umræðu í ríflega samtals 147 klukkustundir og hreppir fyrsta sætið af fyrri methafa, sem var þriðji orkupakkinn. Umræðan um þriðja orkupakkann árið 2019 nam 147 klukkustundum og 18 mínútum (147,31 klst) en umræðan um veiðigjöldin er nú orðin þremur mínútum lengri, 147 klukkustundir og 21 mínúta (147,35 klst). Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, stóð í ræðupúlti þegar metið var slegið, og var hann síðasti ræðumaður áður en hlé var gert á fundinum til klukkan 18.15 Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins er ræðukóngur veiðigjaldaumræðunnar en hann hefur talað í um 8 tíma og 25 mínútur. Á hælum honum eru þingmenn Miðflokksins, Þorgrímur Sigmundsson og Ingibjörg Davíðsdóttir. Flestar ræður á þó Jens Garðar Helgason, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, en hann hefur flutt 176 ræður. Um 957 þingræður hafa verið fluttar (5.803 mín.) og 2.204 athugasemdir gerðar (3038 mín.) í pontu, samkvæmt vef Alþingis. Uppfært: Í upphafi kom fram að Hildur Sverrsidóttir hafi staðið í pontu þegar metið var slegið, þar var byggt a miskilningi. Rétt er að Vilhjálmur Árnason hafi verið í pontu. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Umræðan um þriðja orkupakkann árið 2019 nam 147 klukkustundum og 18 mínútum (147,31 klst) en umræðan um veiðigjöldin er nú orðin þremur mínútum lengri, 147 klukkustundir og 21 mínúta (147,35 klst). Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, stóð í ræðupúlti þegar metið var slegið, og var hann síðasti ræðumaður áður en hlé var gert á fundinum til klukkan 18.15 Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins er ræðukóngur veiðigjaldaumræðunnar en hann hefur talað í um 8 tíma og 25 mínútur. Á hælum honum eru þingmenn Miðflokksins, Þorgrímur Sigmundsson og Ingibjörg Davíðsdóttir. Flestar ræður á þó Jens Garðar Helgason, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, en hann hefur flutt 176 ræður. Um 957 þingræður hafa verið fluttar (5.803 mín.) og 2.204 athugasemdir gerðar (3038 mín.) í pontu, samkvæmt vef Alþingis. Uppfært: Í upphafi kom fram að Hildur Sverrsidóttir hafi staðið í pontu þegar metið var slegið, þar var byggt a miskilningi. Rétt er að Vilhjálmur Árnason hafi verið í pontu.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira