Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2025 14:33 Svona á nýr leikvangur Manchester United liðsins að líta út í framtiðinni. Manchester United Manchester United stefnir á að byggja nýjan hundrað þúsund manna völl á landsvæðinu við hlið Old Trafford leikvangsins. Draumurinn er líka að fá þangað úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta árið 2035. Simon Stone hjá breska ríkisútvarpinu skrifar um nýtt metnaðarfullt markmið Manchester United. Í marsmánuði kynntu forráðamenn Manchester United plön sín um að byggja tveggja milljarða punda risaleikvang á næstu fimm til sex árum. Leikvangurinn kostar að minnsta kosti 335 milljarða króna en sú upphæð gæti hækkað verulega. Man Utd want to host 2035 Women's World Cup final https://t.co/HDgSO8pVdr— BBC North West (@BBCNWT) July 9, 2025 Eigandinn Sir Jim Ratcliffe hefur lagt mikla áherslu á að fá nýjan Old Trafford og talar oft um að byggja Wembley norðursins. Heimsmeistarakeppni kvenna árið 2035 verður líklegast haldin á Bretlandseyjum því ekkert annað framboð er komið fram. Enska knattspyrnusambandið er að vinna við að útbúa sitt framboð með hinum samböndunum á Bretlandseyjum og stefna á að skila því inn fyrir lok ársins. United telur að félagið verði búið að vígja nýja leikvanginn sinn löngu fyrir sumarið 2035 en forráðamenn félagsins átta sig á því að það gætu líka orðið tafir á verkefninu. Flestir búast við því að úrslitaleikur á HM á Englandi fari fram á Wembley leikvanginum en hver veit nema að United fá þann heiður. "Exciting news!" 📢Sarina Wiegman and Leah Williamson react to the UK almost certainly hosting the 2035 Women's World Cup as the sole bidder for the tournament 🏟️ pic.twitter.com/m0FLBG33Qm— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 3, 2025 Enski boltinn Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira
Simon Stone hjá breska ríkisútvarpinu skrifar um nýtt metnaðarfullt markmið Manchester United. Í marsmánuði kynntu forráðamenn Manchester United plön sín um að byggja tveggja milljarða punda risaleikvang á næstu fimm til sex árum. Leikvangurinn kostar að minnsta kosti 335 milljarða króna en sú upphæð gæti hækkað verulega. Man Utd want to host 2035 Women's World Cup final https://t.co/HDgSO8pVdr— BBC North West (@BBCNWT) July 9, 2025 Eigandinn Sir Jim Ratcliffe hefur lagt mikla áherslu á að fá nýjan Old Trafford og talar oft um að byggja Wembley norðursins. Heimsmeistarakeppni kvenna árið 2035 verður líklegast haldin á Bretlandseyjum því ekkert annað framboð er komið fram. Enska knattspyrnusambandið er að vinna við að útbúa sitt framboð með hinum samböndunum á Bretlandseyjum og stefna á að skila því inn fyrir lok ársins. United telur að félagið verði búið að vígja nýja leikvanginn sinn löngu fyrir sumarið 2035 en forráðamenn félagsins átta sig á því að það gætu líka orðið tafir á verkefninu. Flestir búast við því að úrslitaleikur á HM á Englandi fari fram á Wembley leikvanginum en hver veit nema að United fá þann heiður. "Exciting news!" 📢Sarina Wiegman and Leah Williamson react to the UK almost certainly hosting the 2035 Women's World Cup as the sole bidder for the tournament 🏟️ pic.twitter.com/m0FLBG33Qm— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 3, 2025
Enski boltinn Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira