Ánægður með Arnar og er klár í haustið Valur Páll Eiríksson skrifar 12. júlí 2025 13:01 Hákon Rafn er klár í slaginn í haust þegar Ísland hefur leik í undankeppni HM. Vísir/Lýður Hákon Rafn Valdimarsson hrósar landsliðsþjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni og hlakkar til næsta landsliðsverkefnis Íslands. Strákarnir okkar séu meira en klárir í komandi undankeppni HM. Hákon hefur verið aðalmarkvörður Íslands síðustu misseri en hann er leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur spilað þrjá af fjórum leikjum landsliðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, en allir þrír hafa tapast, tveir fyrir Kósóvó og einn fyrir Norður-Írum, Elías Rafn Ólafsson varði markið í sigri á Skotum í síðasta mánuði. Miklar breytingar á leikstíl hafa fylgt komu Arnars en Hákon segir liðið á réttri leið. „Þetta hefur byrjað mjög vel. Kósóvó leikirnir fóru eins og þeir fóru, það gekk eins og það gekk, það voru góðir hlutir og slæmir. En í sumar var fullt af góðum hlutum. Skotaleikurinn var frábær en Írlandsleikurinn öðruvísi, þar sem við vorum með boltann stóran hluta leiksins og náum ekki að skapa nóg. Við fáum eitt eða tvö færi á okkur allan leikinn. Ég held að menn verði klárir í september,“ segir Hákon. Honum líst þá vel á þær hugmyndir sem Arnar hefur komið með að borðinu. „Hann er mjög góður þjálfari, nær vel til leikmanna og útskýrir allt mjög skýrt. Ég held að allir munu skilja þetta fullkomnlega þegar við byrjum.“ Nýr Laugardalsvöllur fallegur Ísland hefur leik í undankeppni HM 2026 í haust og mun þá spila fyrstu leikina á nýju grasi í Laugardal. Riðill Íslands er snúinn, með Frökkum, Úkraínumönnum og Aserum - en Ísland þarf að ná öðru sæti til að komast í umspil um HM-sæti. „Undankeppnin leggst mjög vel í mig. Ég get eiginlega ekki beðið. Það er alltaf þannig þegar maður skilur við strákana að maður er spenntur að hitta þá aftur og byrja aftur því þetta eru svo fáir leikir. Maður vill halda áfram og bæta sig,“ „Ég er mjög spenntur að byrja hérna, völlurinn er geggjaður, ég er að sjá hann í fyrsta sinn,“ segir Hákon Rafn. Fréttina má sjá í spilaranum. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor Sjá meira
Hákon hefur verið aðalmarkvörður Íslands síðustu misseri en hann er leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur spilað þrjá af fjórum leikjum landsliðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, en allir þrír hafa tapast, tveir fyrir Kósóvó og einn fyrir Norður-Írum, Elías Rafn Ólafsson varði markið í sigri á Skotum í síðasta mánuði. Miklar breytingar á leikstíl hafa fylgt komu Arnars en Hákon segir liðið á réttri leið. „Þetta hefur byrjað mjög vel. Kósóvó leikirnir fóru eins og þeir fóru, það gekk eins og það gekk, það voru góðir hlutir og slæmir. En í sumar var fullt af góðum hlutum. Skotaleikurinn var frábær en Írlandsleikurinn öðruvísi, þar sem við vorum með boltann stóran hluta leiksins og náum ekki að skapa nóg. Við fáum eitt eða tvö færi á okkur allan leikinn. Ég held að menn verði klárir í september,“ segir Hákon. Honum líst þá vel á þær hugmyndir sem Arnar hefur komið með að borðinu. „Hann er mjög góður þjálfari, nær vel til leikmanna og útskýrir allt mjög skýrt. Ég held að allir munu skilja þetta fullkomnlega þegar við byrjum.“ Nýr Laugardalsvöllur fallegur Ísland hefur leik í undankeppni HM 2026 í haust og mun þá spila fyrstu leikina á nýju grasi í Laugardal. Riðill Íslands er snúinn, með Frökkum, Úkraínumönnum og Aserum - en Ísland þarf að ná öðru sæti til að komast í umspil um HM-sæti. „Undankeppnin leggst mjög vel í mig. Ég get eiginlega ekki beðið. Það er alltaf þannig þegar maður skilur við strákana að maður er spenntur að hitta þá aftur og byrja aftur því þetta eru svo fáir leikir. Maður vill halda áfram og bæta sig,“ „Ég er mjög spenntur að byrja hérna, völlurinn er geggjaður, ég er að sjá hann í fyrsta sinn,“ segir Hákon Rafn. Fréttina má sjá í spilaranum.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor Sjá meira