Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. júlí 2025 15:06 Ingi Garðar er himinlifandi með tilnefninguna og var enn að í Elliðaánni þegar fréttastofa náði af honum tali. Reykvíkingur ársins var útnefndur í morgun í Elliðarárdal líkt og venjan hefur verið undanfarin ár. Að þessu sinni er það Ingi Garðar Erlendsson stjórnandi Skólahljómsveitar Vestur- og Miðbæjar. Hann renndi fyrir laxi í Elliðará í morgun og var eðli málsins samkvæmt í sólskinsskapi þegar fréttastofa náði af honum tali. Ingi Garðar hefur stýrt Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar frá árinu 2019, er bsúnuleikari, tónlistarkennari og tónskáld. Hann var útnefndur Reykvíkingur ársins í morgun en Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri tilkynnti valið á bökkum Elliðarár í morgun. Þetta er í fimmtánda sinn sem Reykvíkingur ársins er valinn en óskað var eftir tilnefningum í byrjun maí. Ingi Garðar segir það óraunverulegt að hafa hlotið þennan heiður. „Og maður er bara auðmjúkur gangvart því að fá svona tilnefningu og þá veit maður líka að maður er að gera eitthvað rétt. Það er einhverjir sem finnst maður vera að gera eitthvað rétt og styður mann áfram í að gera góða hluti.“ Í tilnefningu Inga kemur fram að hann sé sannkölluð fyrirmynd fyrir krakkana og þau sem að starfi hljómsveitarinnar komi, nemendur hans hafi fengið margskonar tækifæri til að koma fram og spila. Ingi segir starfið vera sína ástríðu. „Og líka með samstarfsfólki, ég er ekki einn um þetta. Svo líka allur þessi pakkur sem eru allar skólahljómsveitirnar, ég tek þetta fyrir hönd alla stjórnenda, það eru allir að vanda sig og allir með mikla ástríðu fyrir þessu starfi og þessari músík. Þannig núna höldum við bara áfram.“ En er kominn fiskur á land? „Það eru komnar tvær tökur. Ég var klaufi í fyrra skiptið og svo bara missti ég hann í seinna skiptið. Ég hef aldrei veitt lax, þannig þetta er að hafast. Við erum að fara á einn stað, ég er með algjöran snilling með mér, þannig það er einhver leynistaður núna, þannig við erum að fara að sækja fisk sko.“ Reykjavík Borgarstjórn Stangveiði Tónlistarnám Skóla- og menntamál Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Ingi Garðar hefur stýrt Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar frá árinu 2019, er bsúnuleikari, tónlistarkennari og tónskáld. Hann var útnefndur Reykvíkingur ársins í morgun en Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri tilkynnti valið á bökkum Elliðarár í morgun. Þetta er í fimmtánda sinn sem Reykvíkingur ársins er valinn en óskað var eftir tilnefningum í byrjun maí. Ingi Garðar segir það óraunverulegt að hafa hlotið þennan heiður. „Og maður er bara auðmjúkur gangvart því að fá svona tilnefningu og þá veit maður líka að maður er að gera eitthvað rétt. Það er einhverjir sem finnst maður vera að gera eitthvað rétt og styður mann áfram í að gera góða hluti.“ Í tilnefningu Inga kemur fram að hann sé sannkölluð fyrirmynd fyrir krakkana og þau sem að starfi hljómsveitarinnar komi, nemendur hans hafi fengið margskonar tækifæri til að koma fram og spila. Ingi segir starfið vera sína ástríðu. „Og líka með samstarfsfólki, ég er ekki einn um þetta. Svo líka allur þessi pakkur sem eru allar skólahljómsveitirnar, ég tek þetta fyrir hönd alla stjórnenda, það eru allir að vanda sig og allir með mikla ástríðu fyrir þessu starfi og þessari músík. Þannig núna höldum við bara áfram.“ En er kominn fiskur á land? „Það eru komnar tvær tökur. Ég var klaufi í fyrra skiptið og svo bara missti ég hann í seinna skiptið. Ég hef aldrei veitt lax, þannig þetta er að hafast. Við erum að fara á einn stað, ég er með algjöran snilling með mér, þannig það er einhver leynistaður núna, þannig við erum að fara að sækja fisk sko.“
Reykjavík Borgarstjórn Stangveiði Tónlistarnám Skóla- og menntamál Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira