Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. júlí 2025 15:06 Ingi Garðar er himinlifandi með tilnefninguna og var enn að í Elliðaánni þegar fréttastofa náði af honum tali. Reykvíkingur ársins var útnefndur í morgun í Elliðarárdal líkt og venjan hefur verið undanfarin ár. Að þessu sinni er það Ingi Garðar Erlendsson stjórnandi Skólahljómsveitar Vestur- og Miðbæjar. Hann renndi fyrir laxi í Elliðará í morgun og var eðli málsins samkvæmt í sólskinsskapi þegar fréttastofa náði af honum tali. Ingi Garðar hefur stýrt Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar frá árinu 2019, er bsúnuleikari, tónlistarkennari og tónskáld. Hann var útnefndur Reykvíkingur ársins í morgun en Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri tilkynnti valið á bökkum Elliðarár í morgun. Þetta er í fimmtánda sinn sem Reykvíkingur ársins er valinn en óskað var eftir tilnefningum í byrjun maí. Ingi Garðar segir það óraunverulegt að hafa hlotið þennan heiður. „Og maður er bara auðmjúkur gangvart því að fá svona tilnefningu og þá veit maður líka að maður er að gera eitthvað rétt. Það er einhverjir sem finnst maður vera að gera eitthvað rétt og styður mann áfram í að gera góða hluti.“ Í tilnefningu Inga kemur fram að hann sé sannkölluð fyrirmynd fyrir krakkana og þau sem að starfi hljómsveitarinnar komi, nemendur hans hafi fengið margskonar tækifæri til að koma fram og spila. Ingi segir starfið vera sína ástríðu. „Og líka með samstarfsfólki, ég er ekki einn um þetta. Svo líka allur þessi pakkur sem eru allar skólahljómsveitirnar, ég tek þetta fyrir hönd alla stjórnenda, það eru allir að vanda sig og allir með mikla ástríðu fyrir þessu starfi og þessari músík. Þannig núna höldum við bara áfram.“ En er kominn fiskur á land? „Það eru komnar tvær tökur. Ég var klaufi í fyrra skiptið og svo bara missti ég hann í seinna skiptið. Ég hef aldrei veitt lax, þannig þetta er að hafast. Við erum að fara á einn stað, ég er með algjöran snilling með mér, þannig það er einhver leynistaður núna, þannig við erum að fara að sækja fisk sko.“ Reykjavík Borgarstjórn Stangveiði Tónlistarnám Skóla- og menntamál Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Ingi Garðar hefur stýrt Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar frá árinu 2019, er bsúnuleikari, tónlistarkennari og tónskáld. Hann var útnefndur Reykvíkingur ársins í morgun en Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri tilkynnti valið á bökkum Elliðarár í morgun. Þetta er í fimmtánda sinn sem Reykvíkingur ársins er valinn en óskað var eftir tilnefningum í byrjun maí. Ingi Garðar segir það óraunverulegt að hafa hlotið þennan heiður. „Og maður er bara auðmjúkur gangvart því að fá svona tilnefningu og þá veit maður líka að maður er að gera eitthvað rétt. Það er einhverjir sem finnst maður vera að gera eitthvað rétt og styður mann áfram í að gera góða hluti.“ Í tilnefningu Inga kemur fram að hann sé sannkölluð fyrirmynd fyrir krakkana og þau sem að starfi hljómsveitarinnar komi, nemendur hans hafi fengið margskonar tækifæri til að koma fram og spila. Ingi segir starfið vera sína ástríðu. „Og líka með samstarfsfólki, ég er ekki einn um þetta. Svo líka allur þessi pakkur sem eru allar skólahljómsveitirnar, ég tek þetta fyrir hönd alla stjórnenda, það eru allir að vanda sig og allir með mikla ástríðu fyrir þessu starfi og þessari músík. Þannig núna höldum við bara áfram.“ En er kominn fiskur á land? „Það eru komnar tvær tökur. Ég var klaufi í fyrra skiptið og svo bara missti ég hann í seinna skiptið. Ég hef aldrei veitt lax, þannig þetta er að hafast. Við erum að fara á einn stað, ég er með algjöran snilling með mér, þannig það er einhver leynistaður núna, þannig við erum að fara að sækja fisk sko.“
Reykjavík Borgarstjórn Stangveiði Tónlistarnám Skóla- og menntamál Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira