Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2025 14:26 Alexander Isak hefur skorað 62 mörk í 109 leikjum fyrir Newcastle og spilaði stórkostlega vel á síðasta tímabili. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Liverpool hefur sett sig í samband við Newcastle varðandi kaup á sænska framherjanum Alexander Isak og er tilbúið að slá félagaskiptametið í annað sinn í sumar. Formlegt tilboð hefur ekki verið lagt fram, en Liverpool hefur látið Newcastle vita að félagið sé tilbúið að kaupa Isak fyrir 120 milljónir punda, samkvæmt David Ornstein hjá The Athletic. 🚨 Liverpool make approach to sign Alexander Isak from Newcastle United. #LFC say no formal bid + well aware #NUFC stance has always been: not for sale. But communicated interest in deal for 25yo Sweden international worth in region of £120m @TheAthleticFC https://t.co/qffFlyq9w3— David Ornstein (@David_Ornstein) July 15, 2025 Liverpool hefur lengi haft áhuga á Isak en er einnig með augastað á Hugo Ekitike, frönskum framherja Eintracht Frankfurt. en líkt og með Isak hefur formlegt tilboð ekki verið lagt fram. Þá hefur Newcastle einnig áhuga á Ekitike og sér fyrir sér að spila honum með Isak á næsta tímabili. Ef Liverpool kaupir Isak á 120 milljónir punda yrði það í annað sinn í sumar sem félagið slær félagaskiptametið. Florian Wirtz var keyptur fyrr í sumar frá Bayer Leverkusen fyrir hátt í 116 milljónir punda með bónusgreiðslum. Framherjamálin eru á viðkvæmu stigi hjá Liverpool eftir óvænt andlát Diogo Jota, en ljóst er að liðið þarf að styrkja framlínuna. Bæði vegna andláts hans en líka vegna þess að Darwin Nunez og Luis Diaz virðast vera á förum frá félaginu. Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Formlegt tilboð hefur ekki verið lagt fram, en Liverpool hefur látið Newcastle vita að félagið sé tilbúið að kaupa Isak fyrir 120 milljónir punda, samkvæmt David Ornstein hjá The Athletic. 🚨 Liverpool make approach to sign Alexander Isak from Newcastle United. #LFC say no formal bid + well aware #NUFC stance has always been: not for sale. But communicated interest in deal for 25yo Sweden international worth in region of £120m @TheAthleticFC https://t.co/qffFlyq9w3— David Ornstein (@David_Ornstein) July 15, 2025 Liverpool hefur lengi haft áhuga á Isak en er einnig með augastað á Hugo Ekitike, frönskum framherja Eintracht Frankfurt. en líkt og með Isak hefur formlegt tilboð ekki verið lagt fram. Þá hefur Newcastle einnig áhuga á Ekitike og sér fyrir sér að spila honum með Isak á næsta tímabili. Ef Liverpool kaupir Isak á 120 milljónir punda yrði það í annað sinn í sumar sem félagið slær félagaskiptametið. Florian Wirtz var keyptur fyrr í sumar frá Bayer Leverkusen fyrir hátt í 116 milljónir punda með bónusgreiðslum. Framherjamálin eru á viðkvæmu stigi hjá Liverpool eftir óvænt andlát Diogo Jota, en ljóst er að liðið þarf að styrkja framlínuna. Bæði vegna andláts hans en líka vegna þess að Darwin Nunez og Luis Diaz virðast vera á förum frá félaginu.
Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira