Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar 16. júlí 2025 17:00 Í nýlegri grein skrifar bæjarstjórin í sveitarfélaginu Ölfus að „ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur [hafi] valdið verðmætarýrnun upp á 230 milljarða“. Máli sínu til stuðnings skoðar bæjarstjórinn breytingar á verðmæti hlutabréfa þriggja félaga á markaði frá 24. mars síðastliðinn til 15. júlí. Vissulega má draga tengsl þarna á milli en orsakasamhengi er flóknara, en það er rétt að lækkun hlutabréfanna í þessum þremur félögum hefur verið um 19% en á sama tíma hafa önnur fyrirtæki lækkað líka á meðan önnur hafa hækkað. Hlutabréfavísitalan er vissulega lægri núna en hún var í upphafi árs en hún er mun hærri en hún var fyrir kosningar. Það er ekki auðvelt að rökstyðja mál sitt með gögnum. Sérstaklega flóknum gögnum þar sem margar breytur hafa áhrif. Það virðist vera augljóst að kostnaður þessara fyrirtækja á eftir að aukast með auknum veiðigjöldum - en það sem er mikilvægt að skilja er að það er hliðrun á fjármagni. Það má vel vera að ávöxtun lífeyrissjóða vegna þessara hlutabréfa verði lægri, en á móti hækka iðgjöld og önnur hagkerfisleg áhrif breytinganna. Fiskurinn mun áfram seljast á nákvæmlega sama verði, óháð skattinum, og þar af leiðandi mun það ekki hafa nein áhrif á hagkerfið í heild sinni, bara hvernig arðurinn af auðlindinni skiptist. Þessi rök bæjarstjórans eru þess vegna mjög sértæk. Þau horfa bara á afmarkaðan hluta heildarjöfnunnar - þann hluta sem hentar pólitíkinni hans. Höfundur er fyrrverandi þingmaður og nörd. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Björn Leví Gunnarsson Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Sjá meira
Í nýlegri grein skrifar bæjarstjórin í sveitarfélaginu Ölfus að „ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur [hafi] valdið verðmætarýrnun upp á 230 milljarða“. Máli sínu til stuðnings skoðar bæjarstjórinn breytingar á verðmæti hlutabréfa þriggja félaga á markaði frá 24. mars síðastliðinn til 15. júlí. Vissulega má draga tengsl þarna á milli en orsakasamhengi er flóknara, en það er rétt að lækkun hlutabréfanna í þessum þremur félögum hefur verið um 19% en á sama tíma hafa önnur fyrirtæki lækkað líka á meðan önnur hafa hækkað. Hlutabréfavísitalan er vissulega lægri núna en hún var í upphafi árs en hún er mun hærri en hún var fyrir kosningar. Það er ekki auðvelt að rökstyðja mál sitt með gögnum. Sérstaklega flóknum gögnum þar sem margar breytur hafa áhrif. Það virðist vera augljóst að kostnaður þessara fyrirtækja á eftir að aukast með auknum veiðigjöldum - en það sem er mikilvægt að skilja er að það er hliðrun á fjármagni. Það má vel vera að ávöxtun lífeyrissjóða vegna þessara hlutabréfa verði lægri, en á móti hækka iðgjöld og önnur hagkerfisleg áhrif breytinganna. Fiskurinn mun áfram seljast á nákvæmlega sama verði, óháð skattinum, og þar af leiðandi mun það ekki hafa nein áhrif á hagkerfið í heild sinni, bara hvernig arðurinn af auðlindinni skiptist. Þessi rök bæjarstjórans eru þess vegna mjög sértæk. Þau horfa bara á afmarkaðan hluta heildarjöfnunnar - þann hluta sem hentar pólitíkinni hans. Höfundur er fyrrverandi þingmaður og nörd.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar